Tilnefningar til knapa ársins

19.10.2018 - 09:53
 Á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum þann 27. október næstkomandi munu afreksknapar hljóta verðlaun fyrir árangur sinn. Hér má sjá tilnefningar valnefndar um knapaval fyrir árið 2018. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi á skrifstofu LH, en lokadagur miðasölu verður mánudaginn 22. október!
 
Íþróttaknapi  ársins
Árni Björn  Pálsson
Haukur Tryggvason
Hulda Gústafsdóttir
Jakob Svavar Sigurðsson
Teitur Árnason
 
Skeiðknapi ársins
Árni Björn Pálsson
Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Konráð Valur Sveinsson
Sigurbjörn Bárðarson
Sigurður Vignir Matthíasson 
 
Gæðingaknapi ársins
Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Jóhann Kristinn Ragnarsson
Teitur Árnason
 
Kynbótaknapi ársins
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Þórarinn Eymundsson
 
Efnilegasti knapi ársins
Arnór Dan Kristinsson
Benjamín Sandur Ingólfsson
Bríet Guðmundsdóttir
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
Þorgeir Ólafsson
 
Knapi ársins
Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem „Knapi ársins 2018“ 
 
Keppnishestabú ársins
Árbæjarhjáleiga II
Hamarsey
Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar
Kirkjubær
Vakurstaðir