Úrslit úr Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni

22.02.2019 - 11:53
 Í gær fór fram æsispennandi keppni í Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni, og fór keppni  fram í Samskipahöllinni í Sprett. Mikil stemning var í höllinni enda var troðfullt hús af áhorfendum. 
 
Mikið var um góð hross og góða knapa enda var keppnin hörð, en það voru 48 keppendur sem að spreyttu sig á vellinum. Það voru þau Guðrún Margrét Valsteinsdóttir og Eskill frá Lindarbæ sem fóru með sigur af hólmi með einkunina 6,52.
 
Lið Stjörnublikk unnu síðan stigahæsta liðið í Gaman ferða fimmganginum. En lið Stjörnublikk vann einnig liðaplattan í Icehest fjórganginum. Við viljum þakka öllum styrktaraðilum kvöldsins fyrir skemmtilegt og vel heppnað mót.
 
Einnig viljum við þakka keppendum og áhorfendum fyrir skemmtilegt og gott kvöld. Við minnum svo á næsta mót þar sem keppt verður í slaktaumatölti og skeiði og er það haldið fimmtudaginn 7. Mars.
 
Við viljum bjóða alla velkomna á þessa æsi spennandi keppni, frítt er inn og hlökkum til að njóta kvöldsins með ykkur.
 
Úrslit:
 
Úrslit eftir forkeppni:
 
Liðakeppnin
1.
Stjörnublikk
239 stig
2-3.
Kæling
200 stig
2-3.
Heimahagi
200 stig
4.
Barki
186 stig
5.
Sindrastaðir 
184 stig
 
Einstaklingskeppnin
1.
Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg
19 stig
2.
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
14,50 stig
3.
Katrín Sigurðardóttir
11 stig
4-5.
Herdís Rútsdóttir
9 stig
4-5.
Svanhildur Hall
9 stig
 
Forkeppni
 
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Herdís Rútsdóttir / Klassík frá Skíðbakka I 6,57
2 Edda Hrund Hinriksdóttir / Sóldögg frá Brúnum 6,17
3-4 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Eskill frá Lindarbæ 6,13
3-4 Sverrir Sigurðsson / Drift frá Höfðabakka 6,13
5-6 Ríkharður Flemming Jensen / Myrkvi frá Traðarlandi 6,10
5-6 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Þrá frá Eystra-Fróðholti 6,10
7-8 Ingimar Jónsson / Áki frá Eystri-Hól 6,03
7-8 Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 6,03
9 Erlendur Ari Óskarsson / Birnir frá Hrafnsvík 6,00
10 Katrín Sigurðardóttir / Þytur frá Neðra-Seli 5,97
11 Kolbrún Grétarsdóttir / Karri frá Gauksmýri 5,93
12-14 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Dagur frá Björgum 5,87
12-14 Arnar Heimir Lárusson / Flosi frá Búlandi 5,87
12-14 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 5,87
15 Árni Sigfús Birgisson / Eldey frá Skíðbakka I 5,77
16 Þórunn Hannesdóttir / Fold frá Flagbjarnarholti 5,73
17 Sigurjón Gylfason / Gróa frá Grímarsstöðum 5,67
18 Trausti Óskarsson / Gjósta frá Litla-Dal 5,63
19-21 Sævar Örn Sigurvinsson / Skyggnir frá Stokkseyri 5,50
19-21 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson / Sigurdóra frá Heiði 5,50
19-21 Petra Björk Mogensen / Björk frá Barkarstöðum 5,50
22 Ida Thorborg / Salka frá Hestasýn 5,47
23-24 Sigurbjörn Viktorsson / Hljómur frá Skálpastöðum 5,40
23-24 Þorvarður Friðbjörnsson / Árdís frá Litlalandi 5,40
25 Höskuldur Ragnarsson / Óðinn frá Silfurmýri 5,37
26 Greta Brimrún Karlsdóttir / Kyrrð frá Efri-Fitjum 5,30
27 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Kappi frá Kambi 5,17
28 Viggó Sigursteinsson / Kjarkur frá Steinnesi 5,07
29 Jenny Elisabet Eriksson / Ölrún frá Kúskerpi 5,03
30-31 Sigurður Grétar Halldórsson / Ásdís frá Eystri-Hól 5,00
30-31 Kolbrún Þórólfsdóttir / Spes frá Hjaltastöðum 5,00
32 Rósa Valdimarsdóttir / Laufey frá Seljabrekku 4,90
33 Haraldur Haraldsson / Druna frá Fornusöndum 4,77
34 Jóhannes Magnús Ármannsson / Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 4,73
35 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá 4,67
36-37 Kristín Ingólfsdóttir / Tónn frá Breiðholti í Flóa 4,57
36-37 Sigurður Helgi Ólafsson / Vorboði frá Kópavogi 4,57
38 Rúrik Hreinsson / Magni frá Þingholti 4,53
39 Helga Gísladóttir / Vaka frá Sæfelli 4,50
40 Sabine Marianne Julia Girke / Eldur frá Hrafnsholti 4,33
41 Rúnar Freyr Rúnarsson / Styrkur frá Stokkhólma 4,30
42 Þórunn Eggertsdóttir / Dalvar frá Dalbæ II 4,27
43 Birta Ólafsdóttir / Aría frá Hlíðartúni 4,13
44 Sigurlaugur G. Gíslason / Aska frá Geirlandi 4,07
45 Hannes Brynjar Sigurgeirson / Gígja frá Sauðárkróki 3,80
46 Gunnar Már Þórðarson / Þór frá Votumýri 2 3,63
47 Jón B. Olsen / Flaumur frá Leirulæk 3,30
48 Jóna Margrét Ragnarsdóttir / Baltasar frá Haga 0,00
 
Úrslit
 
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Eskill frá Lindarbæ 6,52
2-3 Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 6,43
2-3 Herdís Rútsdóttir / Klassík frá Skíðbakka I 6,43
4 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Þrá frá Eystra-Fróðholti 6,36
5 Ríkharður Flemming Jensen / Myrkvi frá Traðarlandi 6,21
6 Ingimar Jónsson / Áki frá Eystri-Hól 6,00
7 Edda Hrund Hinriksdóttir / Sóldögg frá Brúnum 5,83
8 Sverrir Sigurðsson / Drift frá Höfðabakka 4,88
 
frétt/mynd sprettarar.is