Fleiri úrvalshestar í pottinum í stóðhestaveltunni

05.04.2019 - 17:04
 Stóðhestaveltan á "Þeir allra sterkustu" er mikilvægur hluti af fjáröflun landsliðsins og er LH afar þakklátt eigendum þeirra stóðhestanna sem eru í pottinum.
 
Næstu 10 hestar sem við kynnum í stóðhestaveltunni eru:
 
Spuni frá Vesturkoti, tollinn gefur Hulda Finnsdóttir
Vargur frá Leirubakka, tollinn gefur Anders Hansen
Atlas frá Hjallanesi, tollinn gefur Birna Ólafsdóttir
Konsert frá Hofi, tollinn gefur Goetschalckx Frans
Gagnster frá Árgerði, tollinn gefur Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Auður frá Lundum, tollinn gefur Sigbjörn Björnsson
Kolbakur frá Morastöðum, tollinn gefur Grunur ehf.
Trausti frá Þóroddsstöðum, tollinn gefur Bjarni Þorkelsson
Dagfari frá Álfhólum, tollinn gefur Sara Ástþórsdóttir
Ferill frá Búðarhóli, tollinn gefur Kristjón L. Kristjánsson
 
lhhestar.is