Kvennatölt Líflands 2019

13.04.2019 - 17:13
 Kvennatölt Líflands 2019 verður haldið í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkrók þann 18 apríl kl.17:00.
 
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
 
T1 - 1 hr. hægt tölt, snúa við, 1 hr. hraðabr. 1 hr. greitt tölt, 1 inná. Stjórna sjálfar. 
 
T3 -  hægt tölt, snúa við, hraðabr., greitt tölt, 3 inná. Stjórnað af þul.
 
T7 -  hægt tölt, snúa við, frjáls ferð, 3 inná. Stjórnað af þul.
 
T8 -  frjáls ferð á tölti, snúa við, frjáls ferð á tölti, 3 inná. Stjórnað af þul.
 
Skráning fer fram inná Sportfeng og er opið fyrir skráningar til miðnættis 14. apríl. Kvittun fyrir staðfestingu skal senda á [email protected]  Skráningargjald er 2000 krónur.
 
Erlendar stúlkur sem ekki eru skráðar í hestamannafélag geta sent skráningu á netfangið [email protected] 
 
Skráning er ekki gild nema að staðfesting um að skráningargjaldið sé greitt hafi borist á netfangið.
 
Lífland gefur verðlaunabikarana í A-úrlsitum, að venju verður margt um aðra vinninga í boði og veitt verða sérstök verðlaun fyrir flottasta parið og bestu útfærslu á þema kvöldsins. 
 
Aldurstakmark er 12 ára og eldri. 
 
Söngur og gleði í andyrinu eftir mótið.
 
Kvennadeild Hestamannfélagsins Skagfirðings