Úrslit í Tölti T 2 og flugskeiði í Æskulýðsmótaröð Léttis 2019

19.04.2019 - 15:22
 Þriðja mótið í Æskulýðsmótaröð Léttis 2019 fór fram í Léttishöllinni á miðvikudaginn og keppt var í Tölti T 2 og flugskeiði. Þetta var skemmtileg keppni og gaman að sjá hvað ungdómurinn okkar er gírugur að fást við erfiðar tæknigreinar eins og tölt T2 og ekki síður flugskeiðið eru.
 
Mjög góðir tímar náðust í skeiðinu og Ingunn Birna og Skutla heilluðu alla með frábærum sprettum og verðskuldaði Ingunn sigurinn og verður lengi í minnum haft seinni spretturinn hjá þeim stöllum þetta fallega miðvikdagskvöld. 
Nú er aðeins eitt mót eftir í þessari mótaröð sem verður 3 maí n.k þar sem keppt verður í tölti T1.
En úrslit urðu sem hér segir.
 
Tölt T2.
 
Ungmennaflokkur.
 
1 Bjarki Fannar Stefánsson Vænting frá Hrafnagili Jörp Hringur 6,46 
2 Valgerður Sigurbergsdóttir Krummi frá Egilsá Brúnn Léttir 6,25 
3 Atli Freyr Maríönnuson Svörður frá Sámsstöðum Bleikálóttur stjörnótt Léttir 6,08 
4 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður Léttir 5,88
5 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Örn frá Grund Hringur 5,04
 
Unglingaflokkur.
 
1 Egill Már Þórsson Glæsir frá Skriðu Brúnn/mó-einlitt Léttir 6,29 (eftir endurröðun)
2 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Safír frá Skúfslæk Rauður/millieinlittglófext Léttir 6,29 (eftir endurröðun)
3 Katrín Von Gunnarsdóttir Eðall frá Miðsitju Jarpur/korg-einlitt Þjálfi 5,83
4 Steindór Óli Tobíasson Tinna frá Draflastöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,79 
5 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Mist frá Eystra Fróðholti Bleikur/álóttureinlitt Léttir 5,62
 
Barnaflokkur
 
1 Sandra Björk Hreinsdóttir Bragi frá Björgum Rauður/milli-einlitt Léttir 5,88 
2 Heiða María Arnarsdóttir Maren frá Vestri Leirárgörðum Móálóttur,mósóttur/millieinlitt Léttir 4,71
3 Áslaug Lóa Stefánsdóttir Krá frá Akureyri Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 4,25
4 Dagur Karl Stefánsson Spuni frá Akureyri Móálóttur,mósóttur/milliblesótt Léttir 0,00
 
Flugskeið opinn flokkur. 
1 Ingunn Birna Árnadóttir Skutla frá Akranesi 5,03 
2-3 Bjarki Fannar Stefánsson Þórir frá Björgum 5,08 
2-3 Atli Freyr Maríönnuson Brattur frá Tóftum 5,08 
4. Steindór Óli Tobíasson Gosi frá Staðartungu 5,41
5. Valgerður Sigurbergsdóttir Vefur frá Akureyri 5,49
 
frétt/mynd/lettir.is