Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga og Stanley frá Hlemmiskeiði á „Þeir allra sterkustu“.

20.04.2019 - 12:45
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga og Stanley frá Hlemmiskeiði koma fram á „Þeir allra sterkustu“.
 
Skugga-Sveinn er undan tveimur tímamótakynbótahrossum, Pyttlu frá Flekkudal og Álfi frá Selfossi, hestur sem margir þekkja til en fáir hafa séð. Stanley frá Hlemmiskeiði er undan Kráksdótturinni Ronju frá Hlemmiskeiði og heiðursverðlaunahestinum Stála frá Kjarri.
 
Missið ekki af frumraun þessara ungu gæðinga í TM-reiðhöllinni.
 
Fylgist með þeim allra sterkustu á facebook.