Firmakeppni Mána 2019 - Úrslit

02.05.2019 - 08:09
 Firmakeppni Mána var haldin þann 1 maí í miklu blíðskaparveðri á Mánagrund. Mjög góð þátttaka var í flestum flokkum. Margar glæstar sýningar sáust og ljóst að Mánamenn koma ferskir undan vetri. 
 
Eftir keppni fór fram verðlaunaafhending í Mánahöllinni þar sem stjórn Mána bauð félagsmönnum og gestum upp á vöfflur og kaffi. Stjórn og mótanefnd Mána vill þakka öllum þeim sem mættu og glöddust með okkur í dag og ekki síst þeim fyrirtækjum sem styrktu firmakeppnina.
 
Úrslit:
Pollaflokkur teymdir
 
Aris Eva Embludóttir Litla-Jörp Skagaströnd
Freyja Gústavsdóttir Skokka Garðsá
 
Pollaflokkur
 
Snædís Huld Þorgeirsdóttir Djörfung Oddsstöðum
Sigurður Rúnar Eiríksson Ljúfur Syðri-Úlfsstöðum
 
Börn
 
1.Helena Rán Gunnarsdóttir Simbi Ketilsstöðum Hjólbarðaþjónusta Suðurnesja
2. Margeir Máni Þorgeirsson Dimma Oddsstöðum Ellert Skúlason
3. Una Ólafsdóttir Glóð Litla-Klofa 
Bílasprautun Suðurnesja
4. Helga Lilja Magnúsdóttir Fía Króki 
Bílasprautun Magga Jóns
5. Eva Ólafsdóttir Ósk Litla-Klofa 
Bílageirinn
6. Þóra Gústavsdóttir Jesper Tókastöðum 
HS Orka
7. Elísa Rán Kjartansdóttir Dögg Síðu 
Bragi Guðmundsson
 
Unglingar
 
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni Spágilstöðum Fanndalslagnir
2. Bergey Gunnarsdóttir Flikka Brú 
Útspark
3. Sólveig Guðmundsdóttir Ýmir Ármúla 
Eykt
4. Sigurveig Guðmundsdóttir Skutla Syðra-Skörðugili 
Byko
5. Kara Sól Gunnlaugsdóttir Hrafn Vöðlum 
Frumherji
 
Ungmenni
 
1. Klara Penalver Davíðsdóttir Sváfnir Miðsitju Melabergsbúið
 
Konur
 
1. Hrönn Ásmundsdóttir Rafn Melabergi 
Gullhönnun
2. Guðrún Vilhjálmsdóttir Alda Síðu 
Aska
3. Klara Penalver Davíðsdóttir Sváfnir Miðsitju 
MÞ byggingar
4. Halla Sigurðardóttir Vífill Síðu 
S Breiðfjörð
5. Elva Hrund Sigurðardóttir Riddari Ási 
Bílbót
 
Heldri Menn og Konur
 
1. Jón Olsen Gjá Þingholti 
Vökvatengi
2. Jens Elísson Slakki Melabergi 
Cargóflutningar
3. Ólafur Gunnarsson Króka Njarðvík 
Lagnaþjónustan
4. Sigmar Björnsson Goði Skúfslæk 
Formenn
 
Parareið
 
1.Bergey og Gunnar Eldey Litlalandi / Hátíð Litlalandi Olsen Olsen
2.Glódís og Helena Nós Læk/Gyðja Læk 
BÁS Hestasala
3. Gulli og Kara Þilja Brekkukoti/Hrafn Vöðlum 
Millvúdd pípulagnir
4. Guðrún og Elín Alda Síðu/Hreyfing Þóreyjarnúpi Nýsprautun
5. Þorgeir og Snædís Þór Vöðlum/Djörfung Oddstöðum HS Veitur
 
B-flokkur
 
1. Birta Ólafsdóttir Kornelíus Kirkjubæ 
Steypustöðin
2. Högni Sturluson Sjarmi Höfnum 
Bjarni Málari
3. Jón Steinar Konráðsson Frosti Geitaskarði Parketlausnir
4. Rúrik Hreinsson Magni Þingholti 
Örk
5. Jóhann Gunnar Jónsson Steinka Þingholti 
Íslenska Gámafélagið
 
A-flokkur
 
1. Jón Olsen Flaumur Leirulæk 
Traðhús
2. Snorri Ólason Flosi Melabergi 
Byko fagsvið
3. Rúrik Hreinsson Hekla Þingholti 
GR Verk
4. Bergey Gunnarsdóttir Brunnur Brú 
Bilnet
5. Andri Kristmundsson Þristur Þorláksshöfn 
A. Óskarsson
 
frétt/myndir/facebooksíða Mána