Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu

04.05.2019 - 09:52
 Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu. Eftirtaldin númer voru dregin út:
 
Arður frá Brautarholti - 58
Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum - 1951
Hákon frá Ragnheiðarstöðum - 1578
Heiður frá Eystra-Fróðholti - 1033
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum - 921
Konsert frá Hofi - 1670
Rauðskeggur frá Kjarnholtum - 1632
Spuni frá Vesturkoti - 1258
Steggur frá Hrísdal - 911
Ölnir frá Akranesi - 336
 
Vinninga skal vitjað með því að senda póst, og mynd af miðanum með, á [email protected]
 
Óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum styrktaraðilum um leið fyrir þeirra framlag!
 
Allur ágóði rennur óskiptur til Barnaspítala Hringsins.