Ólýsanlegur viðbjóður – Hrosshræ liggur vikum saman í hólfi hjá Hestaleigu, rétt hjá brynningarlæk hestanna.

16.05.2019 - 12:59
 Í hestahófli í landi Saltvíkur í Norðurþingi hefur dauður hestur legið, að minnsta kosti síðan 18. apríl og líklega lengur.
 
 Saltvík er jörð rétt hjá Húsavík en samnefnd hestaleiga er rekin þar.  
Íbúi á svæðinu tók meðfylgjandi myndir af hrosshræinu. Segir hann að eigandi hestaleigunnar sé alræmdur fyrir sóðaskap. Hann hafi brugðist við ábendingum um hræið með því að breiða plast yfir það í stað þess að fjarlægja hræið.
 
Sjá nánar
 
Frétt/Ágúst Borgþór Sverrisson/dv.is