Kynbótasýningar falla niður í Borgarnesi og á Selfossi

18.05.2019 - 10:57
 Vegna fárra skráninga á fyrirhugaðar kynbótasýningar í Borgarnesi og á Selfossi verða þær felldar niður. Nánari upplýsingar fyrir þá sem höfðu skráð hross á þessar sýningar birtast síðar í dag.
 
rml.is