Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 27. til 29. maí.

22.05.2019 - 19:33
 Kynbótasýning verður á Sörlastöðum dagana 27. til 29. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 27. maí. Yfirlitssýning verður miðvikudaginn 29. maí. Alls eru 60 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Hollaröðun á Sörlastöðum
 dagana 27. og 28. maí 2019
Mánudagur 27. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014152113 Postuli Geitagerði Anna Björk Ólafsdóttir
2 IS2014287590 María Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson
3 IS2013255538 Assa Litlu-Hlíð Hlynur Pálsson
4 IS2015125525 Tíberíus Hafnarfirði Hlynur Pálsson
5 IS2010225114 Kötlukráka Dallandi Halldór Guðjónsson
6 IS2013225112 Hófsóley Dallandi Halldór Guðjónsson
7 IS2012157299 Lýsir Breiðstöðum Brynja Kristinsdóttir
8 IS2011257365 Kvika Varmalandi Flosi Ólafsson
9 IS2014182122 Steinar Stíghúsi Flosi Ólafsson
10 IS2011167169 Hljómur Gunnarsstöðum I Jón Óskar Jóhannesson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014286902 Dröfn Feti Bylgja Gauksdóttir
2 IS2013286908 Gefn Feti Ólafur Andri Guðmundsson
3 IS2013286907 Mekkín Feti Ólafur Andri Guðmundsson
4 IS2015184975 Pensill Hvolsvelli Elvar Þormarsson
5 IS2013180711 Spaði Barkarstöðum Helga Una Björnsdóttir
6 IS2009287695 Hnoss Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson
7 IS2013286217 Sigurrós Þverholti Hjörtur Ingi Magnússon
8 IS2013201660 Dáð Aðalbóli 1 Hjörtur Ingi Magnússon
9 IS2009281756 Móeiður Þjóðólfshaga II Hjörvar Ágústsson
10 IS2012280240 Vaka Velli II Jón Herkovic
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2014187589 Nökkvi Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson
2 IS2014187590 Móses Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson
3 IS2013225113 Hrafna-Björg Dallandi Halldór Guðjónsson
4 IS2012225110 Fjalladís Dallandi Halldór Guðjónsson
5 IS2013235813 Þerna Skáney Haukur Bjarnason
6 IS2013135811 Sókrates Skáney Haukur Bjarnason
7 IS2011257713 Gígja Sauðárkróki Flosi Ólafsson
8 IS2013177787 Dreyri Hofi I Flosi Ólafsson
9 IS2014258843 Aska Miðsitju Flosi Ólafsson
10 IS2015187322 Fídelíus Laugardælum Óskar Örn Hróbjartsson
Þriðjudagur 28. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2015225405 Freyja Garðabæ Hlynur Pálsson
2 IS2015287584 Eva Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson
3 IS2013237873 Virðing Hömluholti Máni Hilmarsson
4 IS2015137725 Gljátoppur Miðhrauni Máni Hilmarsson
5 IS2013237877 Sókn Hömluholti Máni Hilmarsson
6 IS2010286264 Stjarna Ketilhúshaga Atli Guðmundsson
7 IS2012158455 Þinur Enni Ástríður Magnúsdóttir
8 IS2013158846 Bragur Miðsitju Flosi Ólafsson
9 IS2011181556 Snæfinnur Hvammi Flosi Ólafsson
10 IS2015101844 Ölver Steinhólma Flosi Ólafsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2013236467 Embla Laugalandi 2 Máni Hilmarsson
2 IS2014237481 Hamradís Ólafsvík Máni Hilmarsson
3 IS2014135857 Steinn Runnum Máni Hilmarsson
4 IS2012257767 Álfadís Fitjum Siguroddur Pétursson
5 IS2011237718 Eyja Hrísdal Siguroddur Pétursson
6 IS2013158152 Kórall Hofi á Höfðaströnd Flosi Ólafsson
7 IS2013158151 Rjóður Hofi á Höfðaströnd Flosi Ólafsson
8 IS2015187984 Bjarmi Vorsabæ II Sigurbjörg Bára Björnsdóttir
9 IS2012236488 Freyja Hjarðarholti Axel Örn Ásbergsson
10 IS2013236485 Melódía Hjarðarholti Elín Magnea Björnsdóttir
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2010284799 Orka Efri-Þverá Hlynur Pálsson
2 IS2013235656 Harpa Horni Hlynur Pálsson
3 IS2014287085 Eldey Völlum Ida Thorborg
4 IS2015287083 Orka Völlum Ida Thorborg
5 IS2010188560 Bláskeggur Kjarnholtum I Máni Hilmarsson
6 IS2013225326 Roðadís Kópavogi Máni Hilmarsson
7 IS2015188838 Áli Laugarvatni Máni Hilmarsson
8 IS2015186939 Seðill Árbæ Lárus Jóhann Guðmundsson
9 IS2013235594 Hátíð Árdal Ómar Pétursson
10 IS2011137490 Brimill Bergi Siguroddur Pétursson
* Hross sem eingöngu eru að mæta í byggingardóm erum merkt með rauðu letri.