Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní

24.05.2019 - 18:30
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 7. júní. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Sjá nánar:
 
Mánudagur 3. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014288560 Tromma Kjarnholtum I Árni Björn Pálsson
2 IS2011201002 Kría Korpu Árni Björn Pálsson
3 IS2014187570 Glanni Austurási Árni Björn Pálsson
4 IS2013182313 Hektor Hamarsey Helga Una Björnsdóttir
5 IS2012288225 Ísafold Efra-Langholti Helga Una Björnsdóttir
6 IS2014288225 Framsýn Efra-Langholti Helga Una Björnsdóttir
7 IS2015182313 Hilmir Hamarsey Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2013284871 Urður Hjarðartúni Klara Sveinbjörnsdóttir
9 IS2007287232 Vaka Sæfelli Sigursteinn Sumarliðason
10 IS2015186131 Erró Ármóti Sigursteinn Sumarliðason
11 IS2013288690 Þórhildur Efri-Brú Sigursteinn Sumarliðason
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2013257179 Erla Stóra-Vatnsskarði Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2014266018 Bríet Húsavík Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3 IS2014201326 Lýra Agöthuhofi Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
4 IS2013287003 Sæla Kjarri Daníel Jónsson
5 IS2015188690 Vals Efri-Brú Daníel Jónsson
6 IS2015288692 Aþena Efri-Brú Daníel Jónsson
7 IS2014288508 Jarlhetta Torfastöðum Hekla Katharína Kristinsdóttir
8 IS2014287371 Eik Brúnastöðum 2 Hekla Katharína Kristinsdóttir
9 IS2012286545 Hríma Hárlaugsstöðum 2 Sigurður Sigurðarson
10 IS2009186513 Narfi Áskoti Sigurður Sigurðarson
11 IS2007286236 Þrá Eystra-Fróðholti Sigurður Sigurðarson
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2014187105 Sölvi Stuðlum Árni Björn Pálsson
2 IS2014282373 Ronja Hólaborg Árni Björn Pálsson
3 IS2014284725 Svarta Perla Álfhólum Árni Björn Pálsson
4 IS2014282844 Mirra Tjarnastöðum Daníel Jónsson
5 IS2013282834 Lóa Tjarnastöðum Daníel Jónsson
6 IS2014201041 Kveikja Skipaskaga Daníel Jónsson
7 IS2012201048 Fjóla Skipaskaga Daníel Jónsson
8 IS2012255510 Júlía Syðri-Reykjum Helga Una Björnsdóttir
9 IS2013235085 Tign Steinsholti Helga Una Björnsdóttir
10 IS2012255351 Flikka Höfðabakka Helga Una Björnsdóttir
Þriðjudagur 4. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011187579 Höttur Austurási Ásta Björnsdóttir
2 IS2014201043 Sara Skipaskaga Daníel Jónsson
3 IS2010201041 Rakel Skipaskaga Daníel Jónsson
4 IS2011201041 Kenning Skipaskaga Daníel Jónsson
5 IS2008284871 Harpa Hjarðartúni Helga Una Björnsdóttir
6 IS2015284874 Dagmar Hjarðartúni Helga Una Björnsdóttir
7 IS2008236003 Salka Hofsstöðum Helga Una Björnsdóttir
8 IS2014181900 Rökkvi Rauðalæk Jakob Svavar Sigurðsson
9 IS2013181817 Hergeir Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
10 IS2009281811 Mjallhvít Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
11 IS2014281819 Sjöfn Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2013125434 Laxnes Ekru Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2014264068 Birna Garðshorni á Þelamörk Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3 IS2014237033 Irpla Valshamri Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
4 IS2014287106 Sigurrós Stuðlum Árni Björn Pálsson
5 IS2011281415 Elja Sauðholti 2 Árni Björn Pálsson
6 IS2014286514 Björk Áskoti Árni Björn Pálsson
7 IS2005286913 Rauðsey Feti Daníel Jónsson
8 IS2004256820 Gangskör Geitaskarði Daníel Jónsson
9 IS2013164067 Adrían Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson
10 IS2012286182 Vaka Eystra-Fróðholti Hans Þór Hilmarsson
11 IS2012284874 Daggrós Hjarðartúni Hans Þór Hilmarsson
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2012257650 Fífa Stóra-Vatnsskarði Árni Björn Pálsson
2 IS2001287925 Lúpa Kílhrauni Árni Björn Pálsson
3 IS2009249017 Saga Laugabóli Árni Björn Pálsson
4 IS2013186003 Þór Stóra-Hofi Daníel Jónsson
5 IS2008186002 Nói Stóra-Hofi Daníel Jónsson
6 IS2011284980 Þota Vindási Daníel Jónsson
7 IS2012225041 Halla Flekkudal Daníel Jónsson
8 IS2013180711 Spaði Barkarstöðum Helga Una Björnsdóttir
9 IS2011280712 María Barkarstöðum Helga Una Björnsdóttir
10 IS2013182365 Ísak Þjórsárbakka Helga Una Björnsdóttir
Miðvikudagur 5. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014101486 Viðar Skör Árni Björn Pálsson
2 IS2006225427 Gola Hofsstöðum, Garðabæ Árni Bj
3 IS1999284808 Tign Teigi II Árni Björn Pálsson
4 IS2011201216 Gletta Hólateigi Daníel Jónsson
5 IS2013184981 Vörður Vindási Daníel Jónsson
6 IS2013277270 Fjara Horni I Daníel Jónsson
7 IS2013184084 Hnokki Eylandi Helga Una Björnsdóttir
8 IS2014184090 Varúlfur Eylandi Helga Una Björnsdóttir
9 IS2012266631 Kólga Hrafnsstöðum Helga Una Björnsdóttir
10 IS2012188876 Stjörnufákur Bjarkarhöfða Hrafn Einarsson
11 IS2014282575 Hávör Ragnheiðarstöðum Jakob Svavar Sigurðsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014277270 Steindís Horni I Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2014201032 Kápa Margrétarhofi Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3 IS2011287265 Röskva Hólum Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
4 IS2015201666 Mist Karlshaga Árni Björn Pálsson
5 IS2011225056 Sólgrá Miðdal Árni Björn Pálsson
6 IS2015286202 Hrund Efsta-Seli Daníel Jónsson
7 IS2014287005 Rauðka Kjarri Daníel Jónsson
8 IS2013281808 Hera Haga Daníel Jónsson
9 IS2013287836 Edda Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
10 IS2013287835 Oktavía Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
11 IS2013187836 Stanley Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2013281803 Vera Haga Daníel Jónsson
2 IS2015286645 Lóa Efsta-Seli Daníel Jónsson
3 IS2012188158 Apollo Haukholtum Daníel Jónsson
4 IS2015286644 Dimma Efsta-Seli Daníel Jónsson
5 IS2013158707 Kjuði Dýrfinnustöðum Helga Una Björnsdóttir
6 IS2005225709 Rausn Valhöll Helga Una Björnsdóttir
7 IS2014255510 Agla Syðri-Reykjum Helga Una Björnsdóttir
8 IS2012281817 Hallbera Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
9 IS2013181813 Drómi Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
10 IS2011181811 Skugga-Sveinn Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
Fimmtudagur 6. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012101256 Glampi Kjarrhólum Daníel Jónsson
2 IS2014286646 Lotta Efsta-Seli Daníel Jónsson
3 IS2014186180 Djákni Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
4 IS2013287883 Gná Kílhrauni Hans Þór Hilmarsson
5 IS2015287883 Assa Kílhrauni Hans Þór Hilmarsson
6 IS2013181819 Sproti Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
7 IS2011288342 Fold Jaðri Sigurður Sigurðarson
8 IS2008184174 Hvinur Fornusöndum Sigurður Sigurðarson
9 IS2012287835 Vilma Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
10 IS2013287722 Gifta Dalbæ Sigursteinn Sumarliðason
11 IS2013287725 Alrún Dalbæ Sigursteinn Sumarliðason
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014201571 Sigrún Sægarði Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2013287701 Bylgja Seljatungu Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3 IS2014284939 Héla Skíðbakka 1A Birgitta Bjarnadóttir
4 IS2013282122 Stálöf Stíghúsi Birgitta Bjarnadóttir
5 IS2015186184 Ofsi Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
6 IS2010286200 Sif Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
7 IS2014187937 Már Votumýri 2 Daníel Jónsson
8 IS2013188712 Dalur Miðengi Halldór Þorbjörnsson
9 IS2013286733 Álfanótt Vöðlum Ólafur Brynjar Ásgeirsson
10 IS2014187107 Steinar Stuðlum Ólöf Rún Guðmundsdóttir
11 IS2013285020 Viðja Geirlandi Sara Ástþórsdóttir
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2014255352 Písl Höfðabakka Bjarki Freyr Arngrímsson
2 IS2008225239 Snúlla Laugarnesi Bjarki Freyr Arngrímsson
3 IS2013187937 Dór Votumýri 2 Daníel Jónsson
4 IS2012286732 Trú Vöðlum Daníel Jónsson
5 IS2013235266 Hekla Einhamri 2 Daníel Jónsson
6 IS2012181815 Hallsteinn Þjóðólfshaga 1 Daníel Jónsson
7 IS2012286109 Kolsá Kirkjubæ Hjörvar Ágústsson
8 IS2013281385 Hafalda Ásbrú Jóhanna Margrét Snorradóttir
9 IS2012235086 Sif Steinsholti Þorgeir Ólafsson
10 IS2012186513 Bjarnfinnur Áskoti Þorgeir Ólafsson