Röðun hrossa í Spretti dagana 3.-6. júní

28.05.2019 - 15:40
 Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 3. til 6. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní . Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 6. júní. Alls eru 79 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Hollaröðun í Spretti
 dagana 3. til 6. júní
Mánudagur 3. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012286213 Askja Ármóti Róbert Petersen
2 IS2015186735 Prins Vöðlum Róbert Petersen
3 IS2012257340 Hetta Hafsteinsstöðum Sigurður Vignir Matthíasson
4 IS2011288265 Hylling Hrafnkelsstöðum 1 Sigurður Vignir Matthíasson
5 IS2010256500 Hnikka Blönduósi Sigurður Vignir Matthíasson
6 IS2010255254 Villa Efri-Þverá Ævar Örn Guðjónsson
7 IS2013155252 Gustur Efri-Þverá Ævar Örn Guðjónsson
8 IS1999288893 Embla Efsta-Dal I Ævar Örn Guðjónsson
9 IS2014186735 Karl Vilhelm Vöðlum Fredrica Anna Lovisa Fagerlund
10 IS2010255641 Vordís Efra-Núpi Fredrica Anna Lovisa Fagerlund
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2013237312 Alda Kverná Jóhann Kristinn Ragnarsson
2 IS2013282297 Lukka Eyrarbakka Jóhann Kristinn Ragnarsson
3 IS2014101258 Ísfeld Kjarrhólum Jóhann Kristinn Ragnarsson
4 IS2012176454 Kaldalón Kollaleiru Teitur Árnason
5 IS2014201184 Fanndís Dalsholti Teitur Árnason
6 IS2011180518 Arthúr Baldurshaga Teitur Árnason
7 IS2014186702 Hruni Leirubakka Fríða Hansen
8 IS2012281846 Blæja Heimahaga Fríða Hansen
9 IS2012282999 Valdís Ósabakka Daníel Gunnarsson
10 IS2015182084 Þór Hvoli II Erla Björk Tryggvadóttir
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2014286807 Kæja Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
2 IS2012281601 Elva Stekkjarhóli (Heimalandi)Jóhann Kristinn Ragnarsson
3 IS2011280534 Natalía Ytra-Hóli Jóhann Kristinn Ragnarsson
4 IS2012256109 Orka Hofi Sigurður Vignir Matthíasson
5 IS2011156107 Konungur Hofi Sigurður Vignir Matthíasson
6 IS2012287463 Komma Kambi Sigurður Vignir Matthíasson
7 IS2013281843 Flækja Heimahaga Fríða Hansen
8 IS2012186704 Vargur Leirubakka Fríða Hansen
9 IS2015101844 Ölver Steinhólma Flosi Ólafsson
10 IS2013282655 Ólöf Austurkoti Páll Bragi H
Þriðjudagur 4. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2015284086 Stefna Eylandi Henna Johanna Sirén
2 IS2015101130 Guðmundur FróðiÓlafsbergi Henna Johanna Sirén
3 IS2006287464 Harpa Kambi Sigurður Vignir Matthíasson
4 IS2013238722 Nál Sauðafelli Sigurður Vignir Matthíasson
5 IS2008188281 Draumur Túnsbergi Sigurður Vignir Matthíasson
6 IS2011187118 Leikur Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson
7 IS2008187115 Sæmundur Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson
8 IS2011256500 Kímni Blönduósi Guðmar Þór Pétursson
9 IS2003255417 Skinna Grafarkoti Guðmar Þór Pétursson
10 IS2006265890 Katla Kommu Guðmar Þór Pétursson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012225576 Hólmfríður Dalhólum Guðmundur Friðrik Björgvinsson
2 IS2013286935 Hilma Árbæ Guðmundur Friðrik Björgvinsson
3 IS2013286505 Pytla Miðási Guðmundur Friðrik Björgvinsson
4 IS2013187841 Glaður Kálfhóli 2 Þórarinn Ragnarsson
5 IS2013287116 Játning Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson
6 IS2014287117 Hlóð Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson
7 IS2013187370 Askur Brúnastöðum 2 Eyrún Ýr Pálsdóttir
8 IS2010258591 Vala Kálfsstöðum Eyrún Ýr Pálsdóttir
9 IS2014236491 Drift Gunnlaugsstöðum Björn Haukur Einarsson
10 IS2013136001 Þjóðálfur Álftártungu Björn Haukur Einarsson
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2013158161 Sólon Þúfum Guðmundur Friðrik Björgvinsson
2 IS2012158164 Sesar Þúfum Guðmundur Friðrik Björgvinsson
3 IS2013286713 Hrafndís Snjallsteinshöfða 1 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
4 IS2014255352 Písl Höfðabakka Sigurður Vignir Matthíasson
5 IS2011286939 Þórdís Árbæ Sigurður Vignir Matthíasson
6 IS2013188661 Blikar Fossi Sigurður Vignir Matthíasson
7 IS2013125469 Safír Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson
8 IS2013286836 Ilmur Grásteini Eyrún Ýr Pálsdóttir
9 IS2011258622 Framtíð Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir
10 IS2013167180 Smári Sauðanesi Helgi Þór Guðjónsson
Miðvikudagur 5. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2013182060 Kolfinnur Varmá Hlynur Guðmundsson
2 IS2014284012 Blíða Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson
3 IS2014284011 Hrefna Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson
4 IS2013225495 Framtíð Sveinskoti Ragnar Eggert Ágústsson
5 IS2013225624 Kolbrún Sveinskoti Ragnar Eggert Ágústsson
6 IS2011225304 Næturdögg Kópavogi Ragnheiður Samúelsdóttir
7 IS2014145095 Loki Lokinhömrum 1 Ævar Örn Guðjónsson
8 IS2013155251 Spölur Efri-Þverá Ævar Örn Guðjónsson
9 IS2013287843 Assa Kálfhóli 2 Ævar Örn Guðjónsson
10 IS2014265325 Mánadís Akureyri Viðar Ingólfsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2014285751 Festi Eyjarhólum Hlynur Guðmundsson
2 IS2013285750 Hending Eyjarhólum Hlynur Guðmundsson
3 IS2014235927 Lukkudís Stóra-Kroppi Anna Sigríður Valdimarsdóttir
4 IS2013281629 Ögn Þingholti Anna Sigríður Valdimarsdóttir
5 IS2015235334 Sif Stóra-Aðalskarði Sigurður Arnar Sigurðsson
6 IS2013235332 Gyðja Stóra-Aðalskarði Sigurður Arnar Sigurðsson
7 IS2011235268 Fjöður Einhamri 2 Sigurður Arnar Sigurðsson
8 IS2011286809 Þeldökk Lækjarbotnum Konráð Valur Sveinsson
9 IS2012186708 Galdur Leirubakka Matthías Leó Matthíasson