Íslandsmót - fimmgangur unglinga og ungmenna

02.07.2019 - 17:18
  Forkeppni er lokið í fimmgangi unglinga og ungmenna. Glódís Rún stendur efst í báðum flokkum en hún keppir sem gestur í ungmennaflokki vegna landsliðsverkefnis. 
 
Nú stendur yfir forkeppni í F1 meistara og áætlað er að henni ljúki um kl. 19:15. 
 
Blaðamenn eru boðnir velkomnir á Íslandsmót og aðstaða með þráðlausu neti er í gamla dómpallinum við Hvammsvöllinn (Top Reiter dómpallurinn). 
 
 
Tímabil móts: 02.07.2019 - 07.07.2019
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Trausti frá Þóroddsstöðum 6,73
2 Thelma Dögg Tómasdóttir / Bósi frá Húsavík 6,63
3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Laxnes frá Lambanesi 6,60
4-5 Guðmar Freyr Magnússon / Rosi frá Berglandi I 6,57
4-5 Benjamín Sandur Ingólfsson / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,57
6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Óskar frá Draflastöðum 6,47
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,37
8 Atli Freyr Maríönnuson / Léttir frá Þjóðólfshaga 3 6,27
9 Thelma Dögg Tómasdóttir / Fálki frá Flekkudal 5,97
10 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Stormur frá Sólheimum 5,47
11 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Ísak frá Jarðbrú 5,40
12 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Konungur frá Hofi 5,23
13-14 Annabella R Sigurðardóttir / Styrkur frá Skagaströnd 5,07
13-14 Hákon Dan Ólafsson / Þórir frá Strandarhöfði 5,07
15 Hafþór Hreiðar Birgisson / Von frá Meðalfelli 4,50
16 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Roði frá Syðra-Skörðugili 4,47
17 Jóhanna Guðmundsdóttir / Frægð frá Strandarhöfði 4,40
18-19 Gyða Helgadóttir / Óðinn frá Syðra-Kolugili 4,10
18-19 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Hnota frá Glæsibæ 4,10
20 Þorgils Kári Sigurðsson / Jarl frá Kolsholti 3 3,63
21-22 Bergþór Atli Halldórsson / Dalvar frá Dalbæ II 0,00
21-22 Katrín Eva Grétarsdóttir / Sif frá Þorlákshöfn 0,00
 
Tímabil móts: 02.07.2019 - 07.07.2019
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Sturlungur frá Leirubakka 6,90
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Elva frá Miðsitju 6,20
3-4 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 6,17
3-4 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 6,17
5-6 Jón Ársæll Bergmann / Álfrún frá Bakkakoti 6,07
5-6 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum III 6,07
7-8 Egill Már Þórsson / Stormur frá Björgum 4 6,00
7-8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 6,00
9 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 5,97
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Myrkvi frá Traðarlandi 5,87
11 Sveinn Sölvi Petersen / Vonandi frá Bakkakoti 5,80
12-13 Matthías Sigurðsson / Djákni frá Stóru-Gröf ytri 5,67
12-13 Védís Huld Sigurðardóttir / Prins frá Vatnsleysu 5,67
14 Þórey Þula Helgadóttir / Sólon frá Völlum 5,63
15 Bergey Gunnarsdóttir / Brunnur frá Brú 5,53
16 Þorvaldur Logi Einarsson / Vaka frá Eystra-Fróðholti 5,27
17 Bergey Gunnarsdóttir / Dagur frá Björgum 0,00
18 Haukur Ingi Hauksson / Spaði frá Kambi 5,13
19 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 5,10
20-21 Embla Þórey Elvarsdóttir / Tinni frá Laxdalshofi 5,03
20-21 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Gyðja frá Læk 5,03
22 Kristján Árni Birgisson / Kjalar frá Miðhúsum 4,87
23 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Návist frá Lækjamóti 4,80
24 Kristrún Ragnhildur Bender / Styrkur frá Seljabrekku 4,63
25 Signý Sól Snorradóttir / Þokkadís frá Strandarhöfði 4,60
26 Katla Sif Snorradóttir / Magni frá Efra-Hvoli 4,53
27 Helga Stefánsdóttir / Blika frá Syðra-Kolugili 4,50
28 Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná 4,47
29 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 4,33
30 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Aska frá Norður-Götum 4,30
31 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Kvistur frá Strandarhöfði 4,03
32 Ragnar Snær Viðarsson / Minning frá Mosfellsbæ 3,93
33 Steindór Óli Tobíasson / Gosi frá Staðartungu 3,03
34-35 Sveinn Sölvi Petersen / Kappi frá Dallandi 0,00
34-35 Arnar Máni Sigurjónsson / Púki frá Lækjarbotnum 0,00