Áhugamót Íslands 2019 Landhótel

24.07.2019 - 13:32
 Áhugamannamót Íslands 2019 verður haldið á Rangárbökkum við Hellu helgina 26-28.júlí næstkomandi.
 
En bætist í og er Landhótel sem staðsett er í holta og landsveit að styrkja okkur með gjafabréfum uppá gistingu fyrir 2.
 
Einnig gefur Fóðurblandan ábreiður og fóðurbætisstampa í verðlaun.
Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.
 
Dagskrá mótsins birtast hér með fyrirvara um mannleg mistök í uppsetningu.
Ráslistar eru nú klárir í LH kappi appinu og þar er dagskránna einnig að finna.
 
Afskráningar fara eingöngu fram í síma 8637130
 
laugardagur
kl 9:00 tölt T3
kl 11:00 tölt T7
kl 11:30 tölt T4
kl 12:00 matur
kl 13:00 fimmgangur F2
kl 14:40 fjórgangur V5
kl 15:00 Kaffi
kl 15:30 fjórgangur V2
kl 17:30 gæðingaskeið PP1
 
sunnudagur
kl 9:30 B-úrslit V2
kl 9:50 A-úrslit V5
kl 10:10 B-úrslit T3
kl 10:30 A-úrslit T7
kl 10:50 A-úrslit T4
kl 11:10 B-úrslit F2
kl 12:00 Matur
kl 13:00 100m skeið
kl 13:40 A-úrslit V2
kl 14:00 A-úrslit F2
kl 14:30 A-úrslit T3