Upphitunarþáttur um heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Berlín dagana 4. til 11. ágúst.

01.08.2019 - 22:57
 HM Íslenska hestsins fer fram í Berlín dagana 4.-11. ágúst. Ísland teflir fram gríðarsterku liði hesta og knapa og væntingarnar eru miklar.
 
Gísli Einarsson settist niður með þremur þekktum hestaspekingum, þeim Telmu Tómasson, Kristbjörgu Eyvindardóttur og Gísla Guðjónssyni og fékk þau til að spá í spilin fyrir HM í Berlín. Spjallið var sýnt í þáttunum HM Íslenska hestsins á RUV. Hér er að finna lengri útgáfu af spjallinu þar sem allt er krufið til merktar.
 
Mótið stendur yfir frá 4.-11. ágúst en fleiri þættir af heimsmeistaramótinu verða sýndir á RÚV á meðan á mótinu stendur.
 
frétt/ruv.is
https://www.ruv.is/frett/hestaspekingar-bjartsynir-fyrir-komandi-hm