Gæðingaveisla Sörla 2019
19.08.2019 - 08:59Gæðingaveisla Sörla 2019 verður haldin dagana 27. til 29. ágúst. Dagskrá hefst seinnipart og fram á kvöld, en nákvæm tímasetning fer eftir skráningu.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
A flokkur opinn flokkur
A flokkur áhugamanna
B flokkur opinn flokkur
B flokkur áhugamanna
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
T3 opinn flokkur
T3 áhugamenn (skráist í sportfeng sem "opinn 1. flokkur")
T3 21 árs og yngri (skráist í sportfeng sem "opinn 3. flokkur")
Skeið 100m ATH. Lámarks fjöldi eru 10 keppendur. Náist ekki í lágmarksfjölda verður skráningargjald endurgreitt.
Sráning fer fram á sportfeng og er skráning opin til og með 23. ágúst.
ATHUGIÐ:
- Skráning er ekki gild nema staðfesting um greiðslu hafi borist.
- Mótanefnd áskilur sér rétt á að fella niður eða sameina flokka ef skráning er dræm.
Mótanefnd Sörla
Athugasemdir