Ráslistar í parafimi - Suðurlandsdeildin
03.02.2020 - 18:19Framundan er fyrsta greinin í Suðurlandsdeildinni þar sem keppt verður í Parafimi. Parafimi er keppnisgrein sem reynir á ganghæfileika, fegurð, kraft og glæsileika hestsins.
Líkt og nafn greinarinnar gefur til kynna þá mynda tveir knapar par á reiðvellinum og reynir hún því mikið á samvinnu þeirra. Annar knapinn er atvinnuknapi og hinn áhugamaður en þó geta báðir knapar verið áhugamenn.
Ekki láta þessa spennandi grein framhjá þér fara og athugið að hvergi er keppt í henni nema í Suðurlandsdeildinni í Rangárhöllinni á Hellu!
24 pör eru skráð til leiks annað kvöld og eftir að hafa fylgst með æfingum má búast við gríðarlega flottum sýningum!
Húsið opnar kl. 17:45 og keppni hefst kl. 18:00.
Aðgangseyrir er 1.000 kr.
Hér að neðan má nálgast ráslista fyrir parafimi.
Suðurlandsdeildin 2020 - Parafimi
4. febrúar 2020 - Keppni hefst kl. 18:00
Par nr. At/Á Knapi Hestur Litur Lið
1 At Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka Brúnn Heklu hnakkar
1 Á Dagbjört Hjaltadóttir Hekla frá Laugarbökkum Rauð Heklu hnakkar
2 At Kristín Lárusdóttir Kúla frá Laugardælum Rauð Equsana
2 Á Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn Equsana
3 At Elin Holst Spurning frá Syðri-Gegnishólum Grá Byko
3 Á Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brún Byko
4 At Sara Sigurbjörnsdóttir Flóki frá Oddhóli Brúnn Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
4 Á Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
5 At Lena Zielinski Sigurrós frá Þjórsárbakka Jörp Krappi
5 Á Sara Pesenacker Flygill frá Þúfu í Landeyjum Rauðskjóttur Krappi
6 At Hjörvar Ágústsson Hrafnfinnur frá Sörlatungu Brúnn Tøltrider
6 Á Trausti Óskarsson Hrymur frá Strandarhöfði Brúnstjörnóttur Tøltrider
7 At Hulda Gústafsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal Brúnn Heimahagi
7 Á Jóhann G. Jóhannesson Krakatindur frá Hæli Brúnstjörnóttur Heimahagi
8 At Davíð Jónsson Saga frá Blönduósi Rauð Húsasmiðjan
8 Á Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brún Húsasmiðjan
9 At Svanhvít Kristjánsdóttir Ötull frá Halakoti Jarpstjörnóttur Fákasel
9 Á Dagmar Öder Einarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn Fákasel
10 At Þorbjörn Hreinn Matthíasson Bjarnfinnur frá Áskoti Brúnskjóttur Ásmúli
10 Á Páll Bergþór Guðmundsson Karmur frá Kanastöðum Mólálóttur Ásmúli
11 At Bylgja Gauksdóttir Dröfn frá Feti Brún Fet / Kvistir
11 Á Renate Hannemann Spes frá Herríðarhóli Móálótt Fet / Kvistir
12 At Eva Dyröy Valkyrja frá Rauðalæk Jarpstjörnótt Vöðlar / Snildarverk / Sumarliðabær
12 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi Brúnn Vöðlar / Snildarverk / Sumarliðabær
13 At Klara Sveinbjörnsdóttir Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti Móálótt Heklu hnakkar
13 Á Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti Jarpskjótt Heklu hnakkar
14 Á Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauðstjörnóttur Equsana
14 At Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn Brún Equsana
15 At Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum Brúnn Byko
15 Á Árni Sigfús Birgisson Klassík frá Skíðbakka I Brún Byko
16 At Stella Sólveig Pálmarsdóttir Dökkvi frá Strandarhöfði Brúnn Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
16 Á Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Trú frá Ási Jörp Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
17 At Lea Schell Tinna frá Lækjarbakka Brún Krappi
17 Á Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 Móálótt Krappi
18 At Eygló Arna Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum Brún Tøltrider
18 Á Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum Rauð Tøltrider
19 At Gústaf Ásgeir Hinriksson Kría frá Kópavogi Grá Heimahagi
19 Á Jóhann Ólafsson Brenna frá Blönduósi Rauð Heimahagi
20 At Ólafur Þórisson Enja frá Miðkoti Jörp Húsasmiðjan
20 Á Sarah Maagaard Nielsen Sóldís frá Miðkoti Leirljós Húsasmiðjan
21 At Agnes Hekla Árnadóttir Askur frá Akranesi Jarpur Fákasel
21 Á Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpskjótt Fákasel
22 At Arnhildur Helgadóttir Gná frá Kílhrauni Rauð Ásmúli
22 Á Eva Dögg Pálsdóttir Kopar frá Fákshólum Grár Ásmúli
23 At Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lottó frá Kvistum Brúnstjörnóttur Fet / Kvistir
23 Á Brynjar Nói Sighvatsson Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikblesótt Fet / Kvistir
24 At Guðmundur Björgvinsson Sölvi frá Auðsholtshjáleigu Brúnn Vöðlar / Snildarverk / Sumarliðabær
24 Á Johannes Amplatz Brana frá Feti Brún Vöðlar / Snildarverk / Sumarliðabær
Athugasemdir