Viðræður hafnar hjá forsvarsmönnum Secret Solstice og rekstraraðilum Fákasels

10.04.2019
 Til skoðunar er að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Fákaseli á Ingolfshvoli í sumar en viðræður eru hafnar á milli forsvarsmanna tónlistarhátíðarinnar og rekstraraðila Fákasels.
[...Meira]

Áhugamannadeild G Hjálmarssonar Tölt T3 rásröð.

10.04.2019
 Áhugamannadeild G Hjálmarssonar lokakvöld fimmtudag 11 apríl. Mótið hefst kl 19.00.
[...Meira]

Þriðju vetrarleikar Spretts - úrslit

10.04.2019
 Þriðju vetrarleikar Spretts voru haldnir í blíðskaparveðri sunnudaginn 07. apríl. Það var við hæfi að þessir síðustu vetrarleikar væru haldnir úti á þessum góða degi. Skráning var með ágætum eins og á fyrri mótum og stigahæstu einstaklingar í hverjum flokk einnig krýndir eftir þessa 3ja móta röð. Sem fyrr styrkti Zo-On mótið með rausnarlegum verðlaunum.
[...Meira]

Guðmund­ur Friðrik Björg­vins­son seldi sér stóðhest á und­ir­verði og þarf að greiða 10,4 millj­ón­ir í skaðabæt­ur

Dæmd­ur fyr­ir auðgun­ar­brot í Héraðsdómi Suður­lands

9.04.2019
 Guðmund­ur Friðrik Björg­vins­son, einn besti knapi lands­ins og landsliðsmaður í hestaíþrótt­um, 
[...Meira]

Stóðhestaveltan - tollur á aðeins 35.000 kr.

9.04.2019
 Eigendur margra af vinsælustu stóðhestum landsins hafa gefið toll í stóðhestaveltuna á "Þeir allra sterkustu" til stuðnings landsliðs Íslands í hestaíþróttum. Þú kaupir umslag á kr. 35.000 og í umslaginu er tollur undir stóðhest með háan kynbótadóm.
[...Meira]

Sölusýning Félags hrossabænda í samstarfi við Norðlensku hestaveisluna á Akureyri.

9.04.2019
 Föstudaginn 26. apríl næstkomandi efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Reiðhöll Léttis á Akureyri (áætlaður tími er kl. 14:00).
[...Meira]

Reiðnámskeið með Julie Christiansen

9.04.2019
 Julie Christiansen þarf vart að kynna, en hún er tvöfaldur heimsmeistari og margfaldur danskur meistari í hestaíþróttum. Hún mun bjóða upp á reiðnámskeið dagana 15. og 16. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni og býðst félögum í Fáki að skrá sig á það.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr slaktaumatölti og flugskeiði

9.04.2019
 Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk í gær, sunnudag, með keppni slaktaumatölti og flugskeiði í boði Furuflísar í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst virkilega vel í alla staði, knaparnir áttu frábærar sýningar í slaktaumatölti og flugskeiðið var gríðarlega spennandi.
[...Meira]

Viðtal við Viðar Ingólfsson og Þórarinn Ragnarsson.

8.04.2019
 Hrímnir / Export hestar sigruðu liðakeppnina en hér er viðtal við liðstjóra liðsins Viðar Ingólfsson og Þórarinn Ragnarsson.
[...Meira]

Kvennatölt Borgfirðings opið mót

8.04.2019
 Opið mót sem verður haldið í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Boðið er upp á 4 flokka.
[...Meira]

Nýr landsliðsknapi í landsliðshópi LH

8.04.2019
 Olil Amble hefur verið tekin inn í landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum. Olil á langan keppnisferil að baki og hefur margoft tekið þátt í heimsmeistaramótum og Norðurlandamótum auk þess að hafa hlotið nokkrum sinnum Íslandsmeistaratitla. 
[...Meira]

Lokakvöld Meistaradeildar KS

8.04.2019
  Lokakvöld Meistaradeildar KS fer fram Föstudaginn 12.apríl kl 19:00 en þá verður keppt í tölti og flugskeiði! Fyrst er þó fjórgangur sem haldinn verður 27.mars!
[...Meira]

Viðar og Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu

7.04.2019
 Viðar Ingólfsson endaði í þriðja sæti í töltkeppni Meistaradeildarinnar á Maístjörnu frá Árbæjarhjáleigu. Hér er myndband af sýningu þeirra í forkeppni
[...Meira]

Aðalheiður og Kveikur frá Stangarlæk

7.04.2019
 Frumraun Aðalheiðar Önnu og Kveiks frá Stangarlæk í keppni en þau uppskáru annað sæti með 8.22 í einkunn. Hér er sýning þeirra úr forkeppni.
[...Meira]

Viðtal við Meistarann 2019, Jakob Svavar Sigurðsson

7.04.2019
Mánudaginn 15.apríl verður Jakob í viðtali í beinni hér á facebook síðu Meistaradeildarinnar. Það er kjörið tækifæri fyrir ykkur að kynnast kappanum og spyrja hann spjörunum úr.
[...Meira]

Fleiri úrvalshestar í pottinum í stóðhestaveltunni

5.04.2019
 Stóðhestaveltan á "Þeir allra sterkustu" er mikilvægur hluti af fjáröflun landsliðsins og er LH afar þakklátt eigendum þeirra stóðhestanna sem eru í pottinum.
[...Meira]

Stórsýning A-Húnvetnskra hestamanna

5.04.2019
 Þann 27. apríl 2019 fer fram Stórsýning A-Húnvetnskra hestamanna í reiðhöllinni Arnargerði. Hestamenn/eigendur eru hvattir til að taka þátt í þessum viðburði og gleðjast saman eins og hestamönnum einum er lagið.
Hross af öllum toga og á öllum aldri velkomin.
[...Meira]

Þeir allra sterkustu 20. apríl

Mótið er með talsvert breyttu sniði í ár

5.04.2019
 Þeir allar sterkustu, fjáröflunarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum, verður haldið í TM-höllinni í Víðidalnum laugardagskvöldið 20. apríl.
 
[...Meira]

Jakob Meistarinn 2019

4.04.2019
 Þá er æsispennandi Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum lokið í ár. Það var mjótt á munum í einstaklingskeppninni en það fór svo að Jakob S. Sigurðsson er Meistarinn 2019 með 55 stig. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir endaði í öðru sæti einungis 3,5 stigi á eftir Jakobi eða með 51,5 stig og í þriðja sæti varð Árni Björn Pálsson með 37 stig.
 
[...Meira]

Guðmundur fljótastur í gegnum höllina

4.04.2019
 Þá er keppni í flugskeiði lokið í Meistaradeildinni og þar með er deildinni formlega lokið. Guðmundur Björgvinsson sigraði flugskeiðið á Glúmi frá Þóroddsstöðum en þeir fóru í gegnum höllina á 5,73. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu voru í öðru sæti, rétt á eftir Guðmundi, með tíman 5,76 og í því þriðja varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa á tímanum 5.79 
[...Meira]
Krákur frá Blesastöðum 2006