Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Hestvits gæðingafimi

25.03.2019
  Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hestvits gæðingafimin, í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Gæðingafimi er frábær grein sem fær knapann til að hugsa aðeins út fyrir kassann og búa til sýningu sem hentar sér og sínum hesti. 
[...Meira]

Stórsýning Sunnlenskra Hestamanna

25.03.2019
 Að kvöldi Skírdags, fimmtudaginn 18. apríl 2019, fer fram í Rangárhöllinni á Hellu STÓRSÝNING SUNNLENSKRA HESTAMANNA. Sýningin mun einkennast af léttleika og skemmtun og verður boðið uppá eitthvað fyrir alla hestaáhugamenn - unga sem aldna.
[...Meira]

Lokahátið Áhugamannadeildar Spretts Equsana deildin 2019

25.03.2019
 Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2019 – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru keppendur, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. 
[...Meira]

Opið þrígangsmót Spretts

24.03.2019
 Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í Samskipahöllinni í Spretti föstudaginn 29. Mars 2019. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudaginn 26. mars. Skráning fer fram inná sportfengur.com.
[...Meira]

Glæsileg Hrossamessa og Uppskeruhátíð hjá Hrossaræktarfélagi Flóahrepps

24.03.2019
 Föstudagskvöldið 22. mars hélt Hrossaræktarfélag Flóahrepps sína árlegu Hrossamessu og Uppskeruhátíð í Hótel Vatnsholti. Þar var gætt sér á eðal hrossaafurðum og veitt verðlaun fyrir árangur kynbótahrossa árið 2018.
[...Meira]

Léttisdeildin Tölt T2 - flugskeið. úrslit

24.03.2019
 Í gærkvöldi var þriðja keppniskvöld Léttisdeildarinnar í reiðhöllinni á Akureyri og að þessu sinni var keppt í Tölti T2 og flugskeiði. Kepni var jöfn og spennandi og alltaf gaman að sjá vel útfærða og velheppnaða sýningu í slaktaumatölti. 
[...Meira]

Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands

24.03.2019
 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum.
[...Meira]

Fákasels mótaröðin - skráning í fimmgang

24.03.2019
 Fákasels mótaröðin heldur áfram 29. mars en þá verður keppt í fimmgangi F2 og er það Gimli fasteignasalan sem styrkir mótið. Mótaröðin er opin öllum sem eru eldri en 16 ára og mun skráning fara fram inn á Sportfeng. Boðið verður upp á tvo flokka - opinn flokk 1 og 2. 
[...Meira]

Þriðja mót Áhugamannadeildar Léttis

24.03.2019
 Föstudaginn 29 mars verður keppt í T4 (slaktaumatölt, stýrt af þul) og skeiði
Skráning er hafinn og ekki seinna vænna að skrá sig, en skráningu lýkur mánudaginn 25 mars.
[...Meira]

Skeiðmót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum FRESTAÐ um viku

22.03.2019
 ATH breytt dagsetning á skeiðinu í Meistaradeild Cintamani vegna veðurs. Frestað um viku - förum á varadagsetninguna 30. mars.
[...Meira]

Ráslistar fyrir skeiðmót Meistaradeildar 2019

21.03.2019
  Þá eru ráslistar klárir fyrir skeiðmótið sem fer fram á laugardaginn 23.mars kl. 11:00 á Brávöllum á Selfossi. Skeiðfélagið mun sjá um mótið með okkur enda fagmenn fram í fingurgóma. Við mælum með að allir fjölmenni á Selfoss og horfi á fljótustu hross landsins.
[...Meira]

Meistaradeild KS í hestaíþróttum - Tölt og skeið

21.03.2019
 Lokakvöld Meistaradeildar KS fer fram Föstudaginn 12.apríl kl 19:00 en þá verður keppt í tölti og flugskeiði! Fyrst er þó fjórgangur sem haldinn verður 27.mars.
[...Meira]

Hrímnis mótaröðin - Fjórgangur

21.03.2019
 Miðvikudaginn 27. mars klukkan 18:00 hefst annað mótið í Hrímnis mótaröðinni 2019. Boðið verður upp á tvo flokka, 1. flokkur og 2. flokkur.
Skráningargjaldið er 3000kr.
[...Meira]

Almenn miðasala á Landsmót hestamanna 2020 hafin

21.03.2019
 Almenn miðasala á Landsmót hestamanna hófst s.l. laugardag með dúndurtilboði sem er virkt út mars! Það var vel við hæfi að formaður Gæðingadómarafélagsins opnaði formlega miðasöluna á stórsýningunni EQUITANA. 
[...Meira]
Meistaradeild Æskunnar

Hestvit Gæðingafimi í TM Höllinni í víðidal

21.03.2019
 Keppni í Meistaradeild Æskunnar í Gæðingafimi verður haldin sunnudaginn 24. mars næstkomandi í TM Höllinni í Víðidal.
[...Meira]

Töltkeppni Ljúfs

21.03.2019
 Hestamannafélagið Ljúfur mun halda aðra töltkeppni sína núna í vetur og verður hún haldin 30.mars nk. Mótið verður haldið í reiðhöll Eldhesta á Völlum og mótið hefst kl 13:00. 
[...Meira]

Léttisdeildin Tölt T2 - flugskeið

Dagskrá og ráslistar

21.03.2019
 Keppt verður í Tölti T2 og flugskeiði í  Léttisdeildinni, Laugardaginn 23. mars 2019.
Meðfylgjandi er dagskrá og ráslistar mótsins.
[...Meira]

Ráslistar í Smyril Line Cargo töltinu í Equsana deildinni 2019

20.03.2019
 Lokamót vetrarins í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2019, verður haldið fimmtudaginn 21 mars. Það er Smyril Line Cargo sem er styrktaraðili kvöldins. 
[...Meira]

Staða í stigakeppni Equsana deildarinnar 2019

20.03.2019
 Lokamótið í Equsana deild áhugamanna fer fram fimmtudaginn 21. mars þegar keppt verður í tölti í Samskipahöllinni. Það er Smyril line sem er styrktaraðili töltsins.
[...Meira]

Skeiðmót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum

19.03.2019
 Skeiðmótið fer fram laugardaginn 23.mars á Brávöllum á Selfossi. Skeiðfélagið mun sjá um mótið með okkur enda fagmenn fram í fingurgóma. Við mælum með að allir fjölmenni á Selfoss og horfi á fljótustu hross landsins.
[...Meira]
Kraflar frá Miðsitju