Gæðingamót Fáks – Dagskrá og ráslistar

27.05.2019
 Athugið að opið er fyrir skráningu í skeið fram á miðvikudagskvöld. Vinsamlega sendið skráningu á [email protected]
[...Meira]

Óðinn vom Habichtswald sló eigið heimsmet

27.05.2019
Óðinn vom Habichtswald DE2010163007 er fyrsti þýsk ræktaði hestur sem fær yfir 9.0 fyrir hæfileika á kynbótasýningu. Óðinn sló eigið heimsmet einnig fyrir aðaleinkunn en hann var fyrir dóm hæst dæmdi þýsk ræktaði hestur í heimi. 
 
[...Meira]

Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 11.-14. júní

27.05.2019
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 11. til 14. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 11. júní . Yfirlitssýning verður föstudaginn 14. júní. Alls eru 96 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]

Sundriðið á nærbuxunum

Knöpunum og hestunum gekk mjög vel að sundríða í sjónum við Stokkseyri.

26.05.2019
 Hestamennirnir sem fóru í baðreiðtúr í fjörunni á Stokkseyri um helgina kalla ekki allt ömmu sína því karlmennirnir í hópnum fóru berbakt á nærbuxunum einum saman á hestunum í sjóinn á meðan konurnar voru fullklæddar.
[...Meira]

WR mót Sleipnis úrslit laugardags og dagskrá Sunnudags

25.05.2019
 Þá er allri forkeppni lokið á opnu WR íþróttamóti Sleipnis. Veðrið hefur leikið við mótsgesti og knapar verið til fyrirmyndar. 
[...Meira]

Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum

25.05.2019
 Hryssan Kráka kom eigendum sínum heldur betur á óvart þegar hún kastaði tvíburafolöldum, tveimur hestum, sem hafa fengið nöfnin Sæli og Hafliði.
[...Meira]

Íþróttamót Sleipnis - Úrslit föstudagsins.

25.05.2019
 Íþróttamót Sleipnis heldur áfram á Brávöllum á Selfossi. Meðfylgjandi eru úrslit gærdagsins, föstudag og dagskrá laugardags.
[...Meira]

Graðhestamannafélag hestakarla í Sörla boðar til samreiðar hestakarla

24.05.2019
 Graðhestamannafélag hestakarla í Sörla boðar til samreiðar hestakarla miðvikudaginn 29. maí kl. 19:00. 
[...Meira]

Minnum á skráningu á Opna Gæðingamót Spretts 2019

24.05.2019
 Opna Gæðingamót Spretts fer fram dagana 1. og 2. júní 2019.  Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Skráning hófst 3. maí og lýkur 29. maí. á miðnætti.  Í ár höfum við ákveðið að hafa forkeppnina opna fyrir alla en úrslitin er einungis fyrir félagsmenn Spretts.
[...Meira]

Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní

24.05.2019
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 7. júní. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]

WR mót Sleipnis niðurstöður fimmtudags

23.05.2019
 Opið World Ranking íþróttamót Sleipnis fór fram í dag á Brávöllum á selfossi í blíðskaparveðri. Keppt var í fjógangi meistaraflokki og fjórgangi ungmenna. Það má með sanni segja að keppnin hafi verið jöfn og spennandi og einkunnir háar í takt við góðar sýningar. 
[...Meira]

Akureyrarmeistaramót Léttis 2019 - Dagskrá og ráslisti

23.05.2019
 Akureyrarmeistaramót Léttis verður haldið á Hlíðarholtsvelli 25-26. maí næstkomandi og hefst mótið kl. 10 á laugardag.
[...Meira]

Uppfærð útgáfa af lögum og reglum LH

23.05.2019
 Uppfærð útgáfa af lögum og reglum LH er komin inn á vefinn með breytingum sem samþykktar voru á landsþingi 2018. 
[...Meira]

WR mót Sleipnis 23.maí / dagskrá dagsins og úrslit gærdagsnins.

23.05.2019
 Opið WR íþróttamót Sleipnis hófst í gær miðvikudaginn 22.maí. Keppt var í hinum ýmsu töltgreinum í mismunandi flokkum. Hér eru úrslit miðvikudagsins. Mótið heldur áfram í dag þegar keppt er í Fjórgangi meistaraflokki og fjórgangi ungmenna.
[...Meira]

Árni Björn

22.05.2019
 Árni Björn er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla og stundar tamingar og þjálfun á Oddhól á Rangárvöllum. Hann varð Íslandmeistari í tölti þrjú ár í röð 2012-2014 og aftur árið 2016 og bar sigur úr býtum í tölti á Landsmóti 2014, 2016 og 2018. Árni Björn var valinn knapi ársins 2014, 2016 og 2018.
[...Meira]

Uppskeruhátíð Meistaradeildar 2019

22.05.2019
 Uppskeruhátíð Meistaradeildarinnar fór fram fyrir stuttu en þar mættu knapar og liðseigendur og áttu saman gott kvöld. Nokkrar viðurkenningar voru veittar en valinn var fagmannlegasti knapinn og skemmtilegasta liðið en einnig voru veittar viðurkenningar fyrir vinsælustu Instagram myndina og myndbandið. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 27. til 29. maí.

22.05.2019
 Kynbótasýning verður á Sörlastöðum dagana 27. til 29. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 27. maí. Yfirlitssýning verður miðvikudaginn 29. maí. Alls eru 60 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]

Kynbótasýningar - Minnum á síðasta skráningardag föstudaginn 24. maí

21.05.2019
 Lokaskráningardagur á kynbótasýningar á Hólum í Hjaltadal, Spretti í Kópavogi, og á Stekkhólma á Fljótsdalshéraði er föstudagurinn 24. maí. Þegar er orðið fullt á báðar sýningarnar á Gaddstaðaflötum og seinni vikuna í Spretti.
[...Meira]

Frumkvöðull Pilates for Dressage(R) Janice Dulak kemur til landsins

21.05.2019
 Janice Dulak Romana´s pilates Master Instructor og frumkvöðull Pilates for Dressage(R) verður með ásetunámskeið í Fáki helgina 12. til 14. Júlí.
 
[...Meira]

Dagskrá opið WR íþróttamót Sleipnis

21.05.2019
 Nú liggur fyrir dagskrá á opnu WR íþróttamóti Sleipnis, sökum mikilla skráninga hefur mótanefnd Sleipnis ákveðið að hefja mótið eftir hádegi á miðvikudegi. 
[...Meira]
Krákur frá Blesastöðum 2006