Akureyrarmeistaramót Léttis 2019

6.05.2019
  Akureyrarmeistaramót Léttis verður haldið  maí 11-12. maí á Hlíðarholtsvelli, Akureyri. Við ætlum að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar. Ef skráning er dræm í einhverja grein verður aðeins riðin forkeppni eða hún felld niður.
[...Meira]

Firmakeppni Ljúfs- Úrslit

5.05.2019
 Firmakeppni Ljúfs fór fram 4 mai í blíðskaparveðri úrslit urðu eftirfarandi.
[...Meira]

Opna Gæðingamót Spretts 2019

5.05.2019
 Opna Gæðingamót Spretts fer fram dagana 1. og 2. júní 2019. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com.
[...Meira]

Firmakeppni Borgfirðings 2019 – Niðurstöður

5.05.2019
 Firmanefnd Hmf. Borgfirðings, undir forystu Guðrúnar Fjeldsteð, stóð fyrir firmakeppni þann 1. maí á félagssvæði félagsins við Vindás. Þátttaka var með ágætum í blíðunni en lék veðrið við þátttakendur og gesti.
[...Meira]

Almannadalsmótið hjá Fáki

5.05.2019
 Hið bráðskemmtilega Almannadalsmót verður haldið nk. laugardag (11. maí) og hvetjum við alla Fáksfélaga til að koma og keppa á léttu og skemmtilegu móti, eða ríða við og fá sér grillaða pylsu og hitta skemmtilega og „almenni“lega hestamenn í Almannadal.
[...Meira]

Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu

4.05.2019
 Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu. Eftirtaldin númer voru dregin út:
[...Meira]

Hlégarðsreiðin 4. maí

3.05.2019
 Hin árlega Hlégarðsreið Fáks verður farin laugardaginn 4. maí næstkomandi klukkan 13:00. Þá er riðið til félaga okkar í Herði Mosfellsbæ sem munu taka vel á móti okkur í félagsheimili þeirra Harðarbóli.
[...Meira]

Málþing um reiðvegamál og kynning á kortasjánni og möguleikum hennar

2.05.2019
 Málþing um reiðvegamál og kynning á kortasjánni og möguleikum hennar
verður haldið laugardaginn 4. maí, 
[...Meira]

Firmakeppni Mána 2019 - Úrslit

2.05.2019
 Firmakeppni Mána var haldin þann 1 maí í miklu blíðskaparveðri á Mánagrund. Mjög góð þátttaka var í flestum flokkum. Margar glæstar sýningar sáust og ljóst að Mánamenn koma ferskir undan vetri. 
[...Meira]

Íþróttamót Harðar 2019

1.05.2019
 Skráining hefst fimmtudaginn 2. maí og lýkur þriðjudaginn 7. maí! Hvetjum fólk til að taka þátt og skrá tímanlega. Skráningagjaldið er 4500kr í hringvallagreinarnar og 3000kr í skeiðgreinarnar:)
[...Meira]

1. maí alþjóðlegur dagur íslenska hestsins

30.04.2019
 Eftirfarandi viðburðir verða í hestamannafélgögunum 1. maí 
[...Meira]

Hestamannafélagið Hörður býður öllum á hestasýningu

30.04.2019
  Hestamannafélagið Hörður býður öllum á hestasýningu. FRÍTT INN. Fjölbreytt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Grillaðar pylsur á meðan birgðir endast. Teymt undir börnum.
[...Meira]

Kirkjureið Seljakirkju 5. maí

29.04.2019
 Hin árlega kirkjureið verður sunnudaginn 5. maí 2019.
Lagt verður af stað úr Víðdalnum við skiltið kl. 12:30.  Komið við á Heimsenda og riðið í hópi þaðan.
[...Meira]

Úrslit Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta.

29.04.2019
 Firmakeppni Fáks var haldin á Sumardaginn fyrsta og eru hér meðfylgjandi úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit Nýhestamóts Sörla

29.04.2019
 Nýhestamót Sörla var haldið laugardaginn 27. apríl síðastliðinn. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit í Knapafimi

29.04.2019
 Sunnudaginn 28.apríl var í fyrsta sinn haldin keppni í Knapafimi. Mótið sem er ætlað almenningi til að keppa í fimi styðst við verkefni og æfingar úr Knapamerkjunum.
[...Meira]

Grilldagur og Þolreið Kríunnar

29.04.2019
 Hinn árlegi Grilldagur Kríunnar verður þann 11.mai þar sem grillaðar verða gómsætar steikur með öllu tilheyrandi. 
[...Meira]

Firmakeppni Spretts 2019 - Úrslita

28.04.2019
  Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Þátttaka var frábær og leikgleðin í fyrirrúmi á björtum og sumardegi. 
[...Meira]

Æskan og hesturinn í TM reiðhöllinni Víðidal 4.maí

28.04.2019
 Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 4. maí næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu knöpum. 
[...Meira]

Bein útsending frá Ræktun 2019 live now

27.04.2019
Bein útsending frá Ræktun 2019 er hafin. Hestafréttir senda beint í boði Hest.is og Sunnuhvolls.
[...Meira]
Icelandic horses break through ice - UNCUT VERSION