Kvennatölt Líflands 2019

13.04.2019
 Kvennatölt Líflands 2019 verður haldið í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkrók þann 18 apríl kl.17:00.
[...Meira]

Dagskrá og ráslistar Líflandsmóts Fáks

13.04.2019
 Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks 2018 verður haldið í TM Reiðhöllinni, Víðidal, þann 15. apríl.  Við hvetjum alla til að mæta og horfa á flottu knapana okkar gera sitt besta á keppnisvellinum. 
[...Meira]

Katla frá Hemlu og Konsert frá Hofi mætast í tölti

12.04.2019
 Hestagullið Katla frá Hemlu mætir í sína fyrstu töltkeppni á „Þeir allra sterkustu“. Þar mætir hún engum öðrum en Konserti frá Hofi sem óþarft er að kynna, ásamt fjórum öðrum sterkum tölturum sem ríða til úrslita. Ekki verður riðin forkeppni.
[...Meira]

Páskabingó Ljúfs

12.04.2019
 Páskabingó hestamannafélagsins Ljúfs verður haldið þann 13.apríl kl 16:00 Í félagsheimili Ljúfs. Það eru frábærir vinningar í boði og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ljúfur og styrktaraðilar bjóða uppá kaffi, kökur og ís. Við hvetjum alla til að láta vita ef áhugi er fyrir þessu fyrir 8.april kv. stjórn.
[...Meira]

Skírdagsreið hestamanna á höfuðborgarsvæðinu 18. apríl

12.04.2019
 Ágætu hestamenn, það styttist í hina árlegu skírdagsreið hestamanna á höfuðborgarsvæðinu sem að þessu sinni er 18. apríl. Þá ríða hestamenn úr Fáki, Herði, og Spretti til Sörla í Hafnarfirði, hittast og gera sér glaðan dag yfir svignandi hlaðborðum Sörlakvenna.
[...Meira]

Sýnikennsla með Peter DeCosemo í Sumarliðabæ

12.04.2019
 Peter De Cosemo verður með tveggja tíma sýnikennslu í nýju og stórglæsilegri aðstöðu í Sumarliðabæ í Rangárþingi ytra laugardaginn 13.apríl kl. 16.00.
[...Meira]

Ráslistar Karlatölt Spretts

11.04.2019
 Hér má sjá ráslista Karlatöltsins. Vinsamlegast kynnið ykkur tímasetningar vel og mætið tímanlega til leiks.
[...Meira]

Mögnuð stóðhestavelta á „Þeir allra sterkustu“

11.04.2019
 Enn bætast stór nöfn í pottinn í stóðhestaveltu landsliðsnefndar LH til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum. Sala á umslögum í stóðhestaveltunni fer fram á „Þeir allra sterkustu“. Forsala aðgöngumiða er í Líflandi í Reykjavík og Borgarnesi og hjá Baldvini og Þorvaldi á Selfossi. 
[...Meira]

Þrígangur Sóta og Brimfaxa, sunnudaginn 14. apríl

11.04.2019
 Mótanefnd hestamannafélagsins Sóta hefur ákveðið að sameina flokka þannig:
Barna og unglingaflokkur sameinast í þrígangur 17 ára og yngri. 
Karla og kvennaflokkur sameinast í 18 ára og eldri.
[...Meira]

Ráslisti Smalans í Uppsveitadeildinni 2019

11.04.2019
 Á morgun, föstudaginn 12. apríl, hefst síðasta keppni í Uppsveitadeildinni 2019. Þá verður keppt í Smala. Það ræðst hverjir verða sigurvegarar Uppsveitadeildarinnar, en Daníel Larsen og lið hans Kílhraun standa best að vígi. Það er þó alveg ljóst að önnur lið og aðrir knapar ætla sér stóra hluti í keppninni.
[...Meira]

Páskatölt Sleipnis & Toyota Selfossi

11.04.2019
 Þá er komið að því geisi vinsæla og skemmtilega páskatölti Sleipnis sem er haldið í samstarfi við Toyota Selfossi.  Mótið er þann 17. Apríl næstkomandi og hefst klukkan 18:00
[...Meira]

Hestamannafélög geta keypt aðgang að myndefni Worldfengs

11.04.2019
 Nýlega keyptu stjórnir hestamannafélaganna Dreyra, Geysis og Snæfellings aðgang að myndefni landsmóta á WorldFeng fyrir alla sína félagsmenn. Samkvæmt samningi við Bændasamtök Íslands og Landssambands hestamannafélaga þá býðst félögum innan LH að kaupa aðgang fyrir alla sína félaga fyrir aðeins 350 kr. á ári fyrir hvern félagsmann.
[...Meira]

Lokakeppni í Meistaradeild KS - Tölt og flugskeið

11.04.2019
 Lokakeppni í Meistaradeild KS verður haldin í Svaðastaðahöllinni 12. apríl næstkomandi og hefst keppni klukkan 19.00. Meðfylgjandi eru ráslistar.
[...Meira]

Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 - Dagskrá

11.04.2019
 Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti 13. apríl næstkomandi. Dagskrá
[...Meira]

Hrímnis mótaröðin: Fimmgangur 24. apríl

11.04.2019
 Þriðja og jafnframt síðasta mótið í Hrímnis mótaröðinni  2019 fer fram miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00. Boðið verður upp á tvo flokka: 1. Flokk og 2. Flokk þar sem fyrsti flokkur er ætlaður fyrir meira vana. 
[...Meira]

Viðræður hafnar hjá forsvarsmönnum Secret Solstice og rekstraraðilum Fákasels

10.04.2019
 Til skoðunar er að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Fákaseli á Ingolfshvoli í sumar en viðræður eru hafnar á milli forsvarsmanna tónlistarhátíðarinnar og rekstraraðila Fákasels.
[...Meira]

Áhugamannadeild G Hjálmarssonar Tölt T3 rásröð.

10.04.2019
 Áhugamannadeild G Hjálmarssonar lokakvöld fimmtudag 11 apríl. Mótið hefst kl 19.00.
[...Meira]

Þriðju vetrarleikar Spretts - úrslit

10.04.2019
 Þriðju vetrarleikar Spretts voru haldnir í blíðskaparveðri sunnudaginn 07. apríl. Það var við hæfi að þessir síðustu vetrarleikar væru haldnir úti á þessum góða degi. Skráning var með ágætum eins og á fyrri mótum og stigahæstu einstaklingar í hverjum flokk einnig krýndir eftir þessa 3ja móta röð. Sem fyrr styrkti Zo-On mótið með rausnarlegum verðlaunum.
[...Meira]

Guðmund­ur Friðrik Björg­vins­son seldi sér stóðhest á und­ir­verði og þarf að greiða 10,4 millj­ón­ir í skaðabæt­ur

Dæmd­ur fyr­ir auðgun­ar­brot í Héraðsdómi Suður­lands

9.04.2019
 Guðmund­ur Friðrik Björg­vins­son, einn besti knapi lands­ins og landsliðsmaður í hestaíþrótt­um, 
[...Meira]

Stóðhestaveltan - tollur á aðeins 35.000 kr.

9.04.2019
 Eigendur margra af vinsælustu stóðhestum landsins hafa gefið toll í stóðhestaveltuna á "Þeir allra sterkustu" til stuðnings landsliðs Íslands í hestaíþróttum. Þú kaupir umslag á kr. 35.000 og í umslaginu er tollur undir stóðhest með háan kynbótadóm.
[...Meira]
Kraflar frá Miðsitju