Sá allra harðasti ræðir um framtíðarsýn kynbótahrossa á LM

Ráðstefnan Hrossarækt 2011

13.11.2011
Eins og áður hefur komið fram hér á Hófapressunni mun ráðstefnan Hrossarækt 2011 vera haldin á Hótel Sögu næstkomandi laugardag. Það verður áugavert að fylgjast með umræðum Kristinns Guðnasonar, formanns Fagráðst í Hrossarækt.
[...Meira]

Opnunardagur Hófapressunnar á afmæli útrásarvíkingsins ÞÞ

12.11.2011
Honum til heiðurs Hr. Þórði Þorgeirssyni var vefur Hófapressunnar opnaður á fæðingardegi hans sem er í dag, 12. Nóvember. Þórður er fæddur á þessum degi árið 1964 sem gerir hann í dag að nánast löglegu gamalmenni ef farið er frjálslega eftir reglum evrópusambandsins.
[...Meira]

Hætti við að fella Randver

fær að draga vagn í þáttunum Game of Thrones

11.11.2011
„Ég var hættur þessu og ætlaði ekkert að gera meira af svona hlutum. En þegar starfsmenn Pegasus sáu reiðhestana mína gengu þeir mjög hart að mér og ég lét til leiðast,“ segir Jens Pétur Högnason hestabóndi.
[...Meira]

Allsberir bændur í borgarferð

Bændur úr Hörgárdal fækka fötum í Iðnó

9.11.2011
Um helgina flykkjast til borgarinnar bændur úr Hörgárdal sem munu fækka fötum í Iðnó. Leikfélag Hörgdæla sýnir þar leikritið Með fullri reisn í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar.
[...Meira]

Íslenskir hestar notaðir í vændi

angi af þessari starfsemi er kominn til Íslands

7.11.2011
Ólafur segir dýraníðsmál sem hafa verið í umræðu síðustu daga benda til að angi af þessari starfsemi sé kominn til Íslands. Hann segir mikilvægt að bann við kynferðislegu samneyti við dýr verði lögfest hér á landi, en ákvæði um slíkt er að finna í frumvarpi um dýravelferð sem vonast er eftir að verði að lögum í vetur.
[...Meira]

Deilt um hesta í skilnaðarmáli

Taldi konuna ekki hafa lögvarða kröfu til eignarréttar á hestunum

7.11.2011
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að níu hestar, sem fyrrverandi sambýlisfólk deildi um, skuli vera sameign þeirra en nú standa yfir fjármálaleg skipti vegna slita á óvígðri sambúð fólksins.
[...Meira]

Ráðstefnan Hrossarækt 2011

7.11.2011
Ráðstefnan Hrossarækt 2011 verður haldin á Hótel Sögu, laugardaginn 19. nóvember og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.
[...Meira]

Jóhann knapi ársins

varð heimsmeistari í tölti í fimmta sinn

6.11.2011
Uppskeruhátið hestamanna fór fram á Broadway í gærkvöldi og var mikið um dýrðir.  Þetta var stórt ár í keppnishestamennskunni og því mörgu að fagna þegar árið er gert upp. Dagskrá kvöldsins var hefðbundin. Haraldur Þórarinsson bauð gesti hjartanlega velkomna og setti hátíðina formlega. Að því búnu var komið að veislustjóra kvöldins, Halldóri Gylfasyni leikara að taka við stjórninni.
[...Meira]

Uppskeruhátíðin haldin í kvöld

5.11.2011
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg í kvöld og verður hún haldin á Broadway eins og síðustu ár. Það var ekki auðvelt val hjá nefndinni sem fer með valdið hverjir raðast í sætin og verður spennandi að sjá hvaða knapar verða heiðraðir í kvöld.
[...Meira]

Dýraspítali og hesthús á hjólum

Sex vikur tók að undirbúa flutning á húsi frá Glaðheimum yfir á Kjóavelli:

5.11.2011
Dýraspítali og hesthús, samtals 230 fermetrar að stærð, voru flutt í heilu lagi af fyrrverandi svæði hestamannafélagsins Gusts í Glaðheimum og á Kjóavelli, þar sem Gustsmenn hafa fengið úthlutað nýju svæði.
[...Meira]

Reiðnámskeið með Ísólfi Líndal

4.11.2011
Fyrirhugað er námskeið með Ísólfi Líndal Þórissyni reiðkennara helgina 26-27. Nóv á nýja Gustsvæðinu í reiðhöllinni að Hamraenda 16-18. Hver þátttakandi fær einkatíma á laugardag en á sunnudag verður tveimur kennt í einu.
[...Meira]

Hörður hlaut Æskulýðsbikarinn

4.11.2011
Formannafundur LHHaraldur Þórarinsson formaður LH setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Síðan bauð hann Jóni Alberti Sigurbjörnssyni fundarstjóra að taka stjórnina í sínar hendur. stendur nú sem hæst hér í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.
[...Meira]

Miðasala fyrir LM 2012 fer vel af stað

3.11.2011
Miðasala fyrir Landsmótið næsta sumar er nýlega hafin og fer ágætlega af stað. Að þessu sinni er sú breyting gerð að helgarpassar verða eingöngu seldir í hliði, en ekki í forsölu líkt og verið hefur.
[...Meira]

Bókleg kennsla í knapamerkjum hjá Fáki

Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir

31.10.2011
Knapamerkjanámskeið Fáks verða ekki með hefðbundnu sniði í vetur því öll bókleg kennsla mun fara fram í nóvember og svo mun verkleg kennsla hefjast í janúar.
[...Meira]
Umsóknir um þátttöku þurfa að berast fyrir 12. nóv

Villt þú starfa í framhaldskólanefnd ?

27.10.2011
Umsóknir um þátttöku í framhaldskólanefnd hestaíþrótta hefur hér með hafist. Við erum lítill hópur sem er að leita af hestafólki í framhaldsskóla og hefur áhuga á að taka þátt í hinu árlega mótahaldi framhaldsskólanefndarinnar.
[...Meira]

Fræðsluþing um járningar 2011

Járningameistarinn Mitch Taylor heldur fyrirlestur

27.10.2011
Í ár eru 5 ára liðin frá stofnun Járningamannafélags Íslands. Að því tilefni mun félagið ásamt Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands standa fyrir ráðstefnu um járningar á Hvanneyri dagana 28. og 29. október nk.
[...Meira]

Uppboð á unghrossum í Reiðhöllinni á Flúðum

26.10.2011
Fyrirhugað er að vera með uppboð á unghrossum í Reiðhöllinni á Flúðum laugardaginn 29 okt. nk.  Á uppboðinu verða folöld, unghross og trippi á tamningaaldri.  Meðal annars verða hross undan Arði frá Brautaholti, Þresti frá Hvammi,  Þey frá Akranesi,  Roða frá Múla, Asa frá Kálfholti, Hrana frá Hruna,  Hróa frá Skeiðháholti o.fl.
[...Meira]

LH auglýsir eftir umsóknum vegna Landsmóts 2016

Frestur til að kynna og leggja fram umsókn rennur út 30. nóvember 2011

25.10.2011
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum vegna Landsmóts 2016.Umsókn skal fylgja greinargerð, teikningar af viðkomandi svæði og stutt lýsing á staðarháttum.
[...Meira]

Umsóknir um lán eða styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins

24.10.2011
Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 470/1999 um sama efni.
[...Meira]

Tilnefningar til Hrossaræktarbús Ársins 2011

21.10.2011
Á fundi fagráðs í hrossarækt þann 17. október síðastliðinn var ákveðið hvaða bú/ræktendur skyldu tilnefndir til heiðursverðlauna Bændasamtaka Íslands fyrir árangur í hrossarækt á árinu 2011.
[...Meira]
Viðtal við Eirík Guðmundsson og fl. Stóðhestastöð Ríkisins árið 1992