Glódís enn efst eftir keppni í milliriðlum LM 2012

27.06.2012
Glódís Rún Sigurðardóttir hélt efsta sætinu í keppni í milliriðlum í barnaflokki í dag.
[...Meira]

4v hryssur - Fordómar LM 2012

27.06.2012
Hér má sjá niðurstöður í flokki 4v hryssa eftir fordóma.
[...Meira]

Fordómar 4v stóðhesta á LM 2012

27.06.2012
Nói frá Stóra-Hofi setti heimsmet í flokki 4v stóðhesta og hlaut hæstu aðaleinkunn sem gefin hefur verið svo ungum hesti. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður 4v stóðhestanna eftir fordóma.
[...Meira]

Yfirlitssýning 6v og 7v og eldri hryssna

Hollaröð

27.06.2012
Yfirlitssýning hryssna 6v og 7v og eldri byrjar klukkan 19.30 í kvöld á Landsmóti. Meðfylgjandi er hollaröð sýningarinnar.
[...Meira]

Úrslit eftir forkeppni í Unglingaflokki á LM 2012

26.06.2012
Dagmar Öder Einarsdóttir stendur efst á Glódísi frá Halakoti með 8,70  eftir forkeppni í Unglingaflokki.
[...Meira]

Sýningarröð ræktunarbúa á Landsmóti 2012

26.06.2012
Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2012 í Reykjavík verður engin breyting þar á. Ræktunarbúin eru á dagskrá mótsins föstudagskvöldið 29. júní milli kl. 21:00 og 22:00 og áhorfendum verður boðið að velja bestu ræktunarbússýninguna með símakosningu.
[...Meira]

Úrslit úr forkeppni í A flokki á LM 2012, þriðjudagur

Þórður og Fláki efstir

26.06.2012
Fláki frá Blesastöðum 1A og Þórður Þorgeirsson standa efstir eftir forkeppni í  A flokki með 8,79. Í öðru sæti er Frakkur frá Langholti og Atli Guðmundsson með 8,71  og  Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson í því þriðja með 8,69    
[...Meira]

Úrslit út forkeppni barnaflokks

25.06.2012
Forkeppni í barnaflokki er lokið á Landsmóti 2012. Meðfylgjandi eru úrslit.
[...Meira]

Loki frá Selfossi stendur efstur eftir forkeppni í B flokki á Landsmóti

25.06.2012
Loki frá Selfossi stendur efstur eftir forkeppni í B flokki á Landsmóti með 8,95. Krít frá Miðhjáleigu og Leó Geir eru í öðru sæti með 8,92 og Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson eu í því þriða með 8,88.
[...Meira]

Bein útsending frá LM

22.06.2012
Eins og á LM2011 verður boðið upp á beina útsendingu á netinu frá Landsmóti í Reykjavík. Geta notendur skráð sig inn, greitt áskriftina og horft á 1) kynbótahrossin eða 2) gæðingana á keppnisvellinum.
[...Meira]

Æfingartímar félaganna fyrir Landsmót í Víðidal

21.06.2012
Mótsstjórn hefur nú sett upp og gefið út æfingatíma hvers hestamannafélags á keppnisvellinum í Víðidal. Knapar og aðstandendur eru beðnir að virða þann tímaramma sem settur hefur verið upp. Minnt er á að hjálmaskylda er á svæðinu.
[...Meira]

Ráslistar Landsmóts

21.06.2012
Ráslstar Landsmót 2012 eru klárir og eru hér meðfylgjandi.
[...Meira]

Landsmót hefst eftir tvær vikur

11.06.2012
„Staðan er mjög góð og á svæðinu er allt á fullu,“ segir Haraldur Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna, sem hefst eftir tvær vikur, hinn 25. júní, í Víðidal í Reykjavík.
[...Meira]

Þolreið á Landsmóti

6.06.2012
Laugardaginn 30. júní verður haldin þolreið frá félagssvæði Harðar að landsmótssvæðinu og endað á stóra hringvellinum á félagssvæði Fáks. Það geta allir tekið þátt á vel þjálfuðum reiðhestum en þolreið í þessari mynd er haldin árlega á íslenskum hestum um alla Evrópu.
[...Meira]

Ræktunarbú á landsmóti

5.06.2012
Dregið var í morgun um þau ræktunarbú sem verða á Landsmóti 2012 í Reykjavík. Eftirfarandi bú komu upp úr hattinum (skálinni).
[...Meira]

Sýning ræktunarbúa á LM 2012

Ert þú hrossaræktandi?

29.05.2012
Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2012 í Reykjavík verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka verði bundin við 10 ræktunarbú.
[...Meira]

Landsmót er kynningargluggi

23.05.2012
Landsmót hestamanna er stórviðburður og sennilega stærsti íþróttaviðburður landsins en gert er ráð fyrir að um 12-16.000 gestir leggi leið sína í Víðidalinn í Reykjavík dagana 25. maí-1. júlí í sumar til að fylgjast með þegar landsins fremstu gæðingar og kynbótagripir verða teknir til kostanna.
[...Meira]

LM2012: Metsala í forsölu!

16.05.2012
Forsölu miða á LM2012 lauk á miðnætti í gær og óhætt er að segja að tilvonandi gestir mótsins hafi tekið vel við sér síðustu daga forsölunnar.
[...Meira]

Forsölu lýkur annað kvöld!

Landsmót 2012

14.05.2012
Nú fer hver að verða síðastur til að kaupa miða á Landsmót 2012 í forsölu en henni lýkur á miðnætti annað kvöld þann 15. maí.
[...Meira]
Orri frá Þúfu á Landsmóti 1994