Landslið Íslands í Hestaíþróttum 2017

12.07.2017
 Landslið Íslands í Hestaíþróttum 2017 verður formlega kynnt í verslun Líflands miðvikudaginn 19.júlí kl 17.00.
[...Meira]

Kynningarefni Íslandsmót fullorðinna

26.06.2017
 Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. 
[...Meira]

Dagskrá og ráslisti Reykjavík Riders Cup

19.06.2017
  Hér meðfylgjandi eru dagskrá og ráslisti fyrir Reykjavík Riders Cup (birt með fyrirvara um breytingar). 
[...Meira]

Reykjavík Riders Cup

13.06.2017
 Reykjavík Riders Cup verður með breyttu sniði í ár en það verður haldið 
dagana 20.-22. júní á félagssvæði Fáks í boði hrossaræktarbúsins 
Heimahaga.
[...Meira]

Níu knapar komnir í landsliðið

13.06.2017
 Eftir úrtökumót landsliðsnefndar og Spretts um liðna helgi, hafa fimm knapar tryggt sér sæti í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum sem fer á HM í Oirschot í Hollandi í ágúst, samkvæmt lykli að vali í landsliðið sem landsliðsnefnd LH gefur út hverju sinni. Fjórir heimsmeistarar frá HM2015 verja titil sinn.
[...Meira]

Fjórðungsmót Vesturlands haldið í Borgarnesi

11.06.2017
 Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017.  Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði.
[...Meira]

Nýr reiðvegur fullur af gleri og postulíni

1.06.2017
Alvarleg mistök áttu sér stað við lagningu nýs reiðvegar sunnan við golfvöll Akureyringa í vor. Jarðvegur sem notaður var í veginn er mjög mengaður af alls konar postulíni og glerrusli sem er stórhættulegt bæði mönnum og dýrum sem eiga leið um veginn. 
[...Meira]

Opið gæðingamót Sleipnis

30.05.2017
 Opið gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum á Selfossi helgina 10.-11. Júní. Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum gæðingakeppninnar.
[...Meira]

Skeiðleikar 2

27.05.2017
 Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins þetta sumarið fara fram næstkomandi miðvikudagskvöld 31.maí. Skráning er hafin á Sportfeng þar sem velja þarf Skeiðfélagið sem mótshaldara.
[...Meira]
Feigðarför Fákasels:

Ingólfshvoll auglýstur til sölu

26.05.2017
Hestabúgarðurinn Ingólfshvoll í Ölfusi er auglýstur til sölu hjá fasteignasölunni Miklaborg. Um er að ræða um 50 ha jörð og samtals um 3.900 m² af fasteignum, þar af rúmlega 2000 m² reiðhöll sem rúmar 750 manns í sæti.
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 1. til 2. júní

23.05.2017
  Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 1. og 2. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 fimmtudaginn 1. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 2. júní og hefst hún kl. 9:00. Alls eru 32 hross skráð á sýninguna.
[...Meira]

Kynbótasýning á Iðavöllum

19.05.2017
  Kynbótasýning fer fram á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði dagana 1. til 2. júní, verði þátttaka næg. 
[...Meira]

Kynbótasýningar Melgerðismelum og Selfossi 29. maí - 2. júní

16.05.2017
 Kynbótasýningar fara fram dagana 29. maí til 2. júní á Melgerðismelum og á Selfossi, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 22.- 26. maí

16.05.2017
 Kynbótasýning verður á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 22. til 26. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 12:30 mánudaginn 22. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 26. maí. Alls eru 74 hross skráð á sýninguna. 
[...Meira]

Fjórðungsmót Vesturlands 2017

10.05.2017
 Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júlí 2017. Mótið er haldið af hestamannafélögunum fimm á Vesturlandi en auk þeirra eiga keppnisrétt fulltrúar frá hestamannafélögunum á Vestfjörðum, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði.
[...Meira]

Opna Álftanesmótið í Hestaíþróttum

8.05.2017
 Opna Álftanesmótið í hestaíþróttum verður haldið helgina 20.-21. maí n.k. Keppt verður á hinum rómaða velli hestamannafélagsins Sóta við Breiðamýri á Álftanesi.
[...Meira]

Dagskrá og ráslisti Reykjavíkurmeistaramótsins

7.05.2017
 Enn og aftur þá er met fjöldi á Reykajvíkurmeistaramótinu enda mótið orðið viku mót. Mótið er World Rangking mót og viljum við biðja keppendur að kynna sér allar reglur mjög vel (sjá heimasíðu LH) sem og fylgjast vel með dagskrá mótsins og þeim breytingum sem kunna verða á meðan á mótinu stendur. 
[...Meira]

Vormót Léttis 2017

4.05.2017
  Vormót Léttis verður haldið  maí 13-14 maí á Hlíðarholtsvelli, Akureyri. Við ætlum að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar. Ef skráning er dræm í einhverja grein verður aðeins riðin forkeppni eða hún felld niður.  
[...Meira]

Frábær hestakostur á Ræktun 2017

27.04.2017
 Nú er Ræktun 2017 að bresta á. Mikið af frábærum gæðingum eru búnir að tilkynna komu sína og lítur dagskráin mjög vel út. 
[...Meira]

Fleiri hross út þrátt fyrir styrkingu krónunnar

26.04.2017
 Þrátt fyrir styrkingu krónunnar hefur útfluttum hrossum fjölgað síðustu þrjú ár. Vel gengur að selja hross út að sögn útflytjenda en krónan klípur stóran hluta af hagnaðinum sem verður til.
[...Meira]
Krákur frá Blesastöðum 2006