Glódís Rún vann fimmganginn í Meistaradeild Æskunnar

13.03.2017
 Það voru glæsilegir 36 knapar sem öttu kappi í fimmgangi í Meistaradeild Líflands og æskunnar í TM-Reiðhöllinni á sunnudaginn. Einbeitingin skein úr augunum hjá þessum knöpum framtíðarinnar enda ekki auðvelt verkefni að ná að stilla strengi og ná öllu út úr fimmgangshesti inn í reiðhöll. Toyota Selfossi gaf glæsileg verðlaun og þökkum við þeim fyrir það.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Skíma sigurvegarar

10.03.2017
 Æsi spennandi keppni er lokið í slaktaumatölti en þeir voru jafnir í efsta sæti liðsfélagarnir Árni Björn Pálsson á Skímu frá Kvistum og Jakob S. Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey.
[...Meira]

Þórarinn og Narri sigra fimmganginn í KS Deildinni

9.03.2017
  Þórarinn  og Narri sigruðu fimmganginn í KS Deildinni sem haldin var í gærkveldi með  7,17. 
[...Meira]

Kynbótasýningar - Sýningaáætlun 2017

1.03.2017
  Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2017 og er hún komin á vefinn www.rml.is  undir "Kynbótastarf/kynbótasýningar/sýningaáætlun". 
[...Meira]

Árleg fundarferð um málefni hestamanna

27.02.2017
  Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:
[...Meira]

Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur

22.02.2017
 Hestagarðinum Fákaseli í Ölfusi var lokað í síðustu viku vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna. Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins hafa skilað inn nauðasamningi við kröfuhafa til Héraðsdóms Suðurlands. 
[...Meira]

KS-Deildin 2017 - fjórgangur ráslisti

21.02.2017
 Mótið hefst kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á morgun - miðvikudaginn 22.febrúar.
Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu þessa grein glæsilega í fyrra og mæta þau aftur í höllina á morgun. 
[...Meira]

Lið Mustad í KS Deildinni 2017

18.02.2017
  Liðstjóri þessa liðs er Sina Scholz. Sina stundar tamningar á Sauðárkróki en hún er útskrifaður reiðkennari frá Hólum. Hún hefur unnið hjá nokkrum fremstu knöpum landsins og vakti athygli í fyrra með hest sinn Nóa frá Saurbæ.
[...Meira]

Skeiðfyrirlestur með Didda

17.02.2017
 Konungur skeiðsins, Sigurbjörn Bárðarson, mun halda stuttan en mjög fróðlega fyrirlestur um þjálfun skeiðs og skeiðhesta nk. þriðjudagskvöld í félagsheimili Fáks kl. 20:00
 
[...Meira]

Árleg folaldasýning Sörla

Verður haldin 25. Febrúar næstkomandi

15.02.2017
 Laugardaginn 25.febrúar verður hin árlega folaldasýning Sörla haldin á Sörlastöðum. Um er að ræða 10 ára afmæli folaldasýningarinnar og af því tilefni munu koma fram þekktir kynbótahestar sem hafa á árum áður unnið til verðlauna hjá okkur Sörlamönnum á folaldasýningunni. Keppt verður í flokki hestfolalda og merfolalda.
[...Meira]

Team –Jötunn í KS-Deildinni 2017

13.02.2017
 Annað liðið sem við kynnum í KS-Deildinni er nýtt lið Team –Jötunn.
Þó svo að liðið sé nýtt þá eru þar knapar sem hafa áður verið í deildinni.
Liðsstjóri er Baldvin Ari Guðlaugsson löngu kunnur sem einn sigursælasti knapi Norðan heiða.
[...Meira]

Elín Holst sigrar fjórgang í Meistaradeild Cintamani 2017

10.02.2017
 Elin Holst sigrað fjórganginn í Meistaradeildinni eftir hörku baráttu við Berg Jónsson í A úrslitunum. 
[...Meira]

Lið Hrímnis í KS Deildinni 2017

8.02.2017
  Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks í KS-Deildinni 2017 eru sigurvegarar síðustu tveggja ára, lið Hrímnis. Liðstjóri er að vanda Þórarinn Eymundsson. 
[...Meira]

Svínavatn 2017

7.02.2017
 Ísmót verður haldið á Svínavatni í A-Hún. laugardaginn 4. mars nk. Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.
[...Meira]

Hestamenn í Fjarðabyggð eru ósáttir

25.01.2017
 Kannski er ætlast til að svokölluð landbúnaðarnefnd Fjarðabyggðar, sem starfar í umboði eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, sé skipuð bændum eingöngu, -og eðlilegt þyki að umfjallanir og íþyngjandi samþykktir nefndarinnar litist fyrst og fremst af hagsmunum þeirra sjálfra og að í engu sé gætt að hagsmunum tómstundastarfs, svo sem hestamennsku í Fjarðabyggð.
[...Meira]

Lið Gangmyllunnar í Meistaradeild 2017

18.01.2017
 Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunnar. Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Daníel Jónsson, Elin Holst, Freyja Amble Gísladóttir og Ævar Örn Guðjónsson.  
[...Meira]

Úrtaka fyrir KS-Deildina 2017

12.01.2017
 Úrtaka fyrir eitt laust sæti í KS-Deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki 25.janúar. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi og hefst úrtakan kl 19:00.
[...Meira]

Samtal hestamanna

Pistill eftir Magnús Lárusson

12.01.2017
 Málþing um stöðu og úrbætur á keppnismálum okkar hestamanna var haldið í annað sinn á tæpum tveim árum og nú í Fáksheimilinu 5.janúar síðastliðinn.  FT hafði frumkvæðið og sá um framkvæmdina á þessu samtali hestamanna um málefnið og hafi það þökk fyrir sinn þátt í þessu þarfa verki
[...Meira]
Orri frá Þúfu á Landsmóti 1994