36 ross kappast við Leynavatn

17.06.2016
 Leygardagin verður árliga kappríðingin við Leynavatn – ein síður, sum Føroya Ríðingarfelag hevur skipað fyri síðan 1970.
[...Meira]

Efstu hestar af stöðulistum í A og B flokk á LM 2016

15.06.2016
Á síðasta Landsþingi var samþykkt að 6 efstu hestar af stöðulistum kæmu inn í gæðingakeppnina, til viðbótar þeim hestum sem koma inn í gegnum úrtökur félaganna.   Hér eru þau hross sem koma inn á A og B flokk af stöðulistum.
[...Meira]

Kynbótamatið uppfært fyrir um 400.000 hross

15.06.2016
 Rétt áðan lauk útreikningi og innlestri inn í WF á nýju kynbótamati fyrir Landsmótið 2016. Að þessu sinni var kynbótamat reiknað fyrir alls 396.064 hross í gagnagrunni WorldFengs. 
[...Meira]

Bein útsending frá Landsmóti hestamanna í samstarfi við Oz

14.06.2016
 Landssamband hestamannafélaga og Landsmót hestamanna hafa gengið frá samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið OZ um umsjón með streymi á myndefni frá Landsmóti hestamanna sem hefst á Hólum í Hjaltadal 27. júní nk.
[...Meira]

Sýningarskrá kynbótahrossa fyrir landsmót 2016

12.06.2016
 Þá er öllum kynbótasýningum á Íslandi lokið fyrir Landsmót hestamanna og sýningarskrá fyrir mótið tilbúin.
[...Meira]

Kráksdóttirin Fjöður frá Þóroddsstöðum í fínan dóm

8.06.2016
 Kráksdóttirin Fjöður frá Þóroddsstöðum fékk flottan dóm á kynbótasýningu á Hellu í gær en hún er nú með 8,25 í aðaleinkun fyrir yfirlitssýningu. Fjöður er undan Krák frá Blesastöðum og Þóroddsdótturinni Von frá Þóroddsstöðum og er hún nú sem stendur hæst dæmda fjögurra vetra hryssan í dag.
[...Meira]

Thór Steinn frá Kjartansstöðum bætir sig

8.06.2016
 Thór Steinn frá Kjartansstöðum stendur nú efstur í flokki  7v og eldri stóðhesta með flottan dóm eða 8,42 í aðaleinkunn fyrir yfirlitssýningu. Án þess að halla á aðra klárhesta þá er Thór Steinn einn af mest áhugaverðustu stóðhestum í dag, vel taminn, vel þjálfaður og vel sýndur af knapa sínum Sigurði V. Matthíassyni.
[...Meira]

Svansstyttan afhent á Gæðingamóti Spretts og úrtöku fyrir LM

5.06.2016
 Svanstyttan er gefin til heiðurs Svani Halldórssyni, stofnfélaga Gusts og síðar Spretts. Svanur hefur ávallt lagt mikið upp úr því að vera prúðbúinn, snyrtilegur og á vel hirtum hesti. 
[...Meira]

Dynur frá Hvammi heigður í dag

2.06.2016
 Dynur frá Hvammi var heigður á jörðinni Kirkjubæ á Rangárvöllum nú í dag. Dynur var magnaður gæðingur fæddur 1994, ræktaður af Kristni Eyjólfssyni frá Hvammi. Hægt væri að fara með stóra tölu um Dyn frá Hvammi hér sem er nær vefmiðlinum 847.is en margir vita, og verður gerð útekt á afrekum hans síðar. 
[...Meira]

Bein útsending frá kynbótasýningu og úrtöku Spretts – LH & LM í samstarfi við OZ

2.06.2016
 Landssamband hestamannafélaga og Landsmót hestamanna hafa gengið frá samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið OZ um umsjón með streymi á myndefni frá Landsmóti hestamanna sem hefst á Hólum í Hjaltadal 27. júní nk.
[...Meira]

Bjóst við byssu við hnakk­ann á sér

1.06.2016
  „Við byrjuðum smátt og tókum engin lán, enda fórum við af stað í kreppunni. Við byrjuðum með fimmtán hross, lélega hnakka og samtíninga. Nú eru hestarnir orðnir sextíu og við erum með starfsfólk allt árið. 
[...Meira]

Hvað gætum við gert næst?

26.05.2016
 Þegar horfið var frá því á sínum tíma að auglýsa sérstaklega komandi útflutning íslenskra kynbótahrossa var stórt skref stigið í átt til nær algers frjálsræðis íslenskra hrossaræktenda í sölumálum. 
[...Meira]

Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði í flottar tölur á Selfossi

25.05.2016
 Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði var sýndur nú rétt í þessu á kynbótasýningu á Selfossi og er þetta í þriðja sinn sem hann er sýndur í kynbótadóm. Lukku Láki kom út með 8,55 í fordóm en hann var sýndur af Hans Þór Hilmarssyni.
[...Meira]

Kynbótasýningu í St.Radegund lokið

24.05.2016
 Kynbótasýningu í St.Radegund í Austurríki lauk í dag. Hæst dæmda hross sýningarinnar var Spunasonurinn Fróði frá Brimnesi en hann kom út með 8,09. Knapi Fróða var Þórður Þorgeirsson.
[...Meira]

Thór-Steinn frá Kjartansstöðum í flottar tölur á Selfossi

23.05.2016
 Thór-Steinn frá Kjartansstöðum fór í flottar tölur nú í dag á kynbótasýningu á Selfossi og fékk hann 8,34. Thór-Steinn hefur ekki verið sýndur áður þar sem hann slasaðist og er greinilegt að hann er nú búinn að ná sér að fullu. 
[...Meira]

Viðar Ingólfsson opnaði Kynbótasýningu á Selfossi – Sýningarskrá

23.05.2016
 Fyrsta hross í braut á Kynbótasýningu á Selfossi sem byrjaði í morgun var Kleópatra 5 vetra Aronsdóttir og fékk hún 8,05 en hún er undan Leistu frá Lynghóli sem stóð efst á Landsmóti 2006 í flokki fjögurra vetra hryssna. Sýnandi Kleópötru er Viðar Ingólfsson.
[...Meira]
Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu