Jóhann R. Skúlason er knapi ársins

4.11.2019
Fremstu afreksknapar og fremstu ræktunarbú ársins 2019 voru heiðruð á Uppskeruhátíð hestamanna um liðna helgi.
[...Meira]

Lið Gangmyllunnar er óbreytt

29.10.2019
Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunar en það tók fyrst þátt í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en aðrir knapar eru þau Olil Amble, Elin Holst, Sigurður Sigurðarson og Ævar Örn Guðjónsson.
[...Meira]

Uppsveitadeildin 2020

25.10.2019
Undirbúningur er hafinn fyrir Uppsveitadeildina 2020. Deildin hefst í lok janúar. Deildin verður með sama sniði og árið 2019, að undanskildum Smalanum, sem verður ekki hluti af dagskrá vetrarins.
[...Meira]
Liðakynning í Meistaradeildinni 2020

Ein breyting hjá Hestvit/Árbakka

Lið Hestvits / Árbakka

24.10.2019
Annað liðið sem við kynnum til leiks er lið Hestvits / Árbakka.
[...Meira]

Meistaradeildin í hestaíþróttum 2020

Lið Hjarðartúns

23.10.2019
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst 30.janúar 2020. Þar munu átta lið og 40 knapar etja kappi saman en eftir veturinn mun einungis eitt lið og einn knapi standa uppi sem sigurvegari.
[...Meira]

Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu

23.10.2019
Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda verður haldin á Hótel Sögu 2. nóvember.
Húsið opnar kl. 19.00.
[...Meira]

Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2019

22.10.2019
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins liggja fyrir. Verðlaunin verða veitt á Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu 2. nóvember. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi og miðapantanir sendar á netfangið [email protected]
[...Meira]

Suðurlandsdeildin 2020

2.10.2019
Undirbúningur er hafinn fyrir fjórða keppnisárið í Suðurlandsdeildinni! Frábær stemning hefur verið í deildinni síðustu ár og er sko enginn bilbugur á fólki. Nú er tækifæri til þess að setja saman lið og vera með á komandi keppnistímabili í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í Rangárhöllinni á Hellu! Þrjú sæti eru laus í deildinni.
[...Meira]

Vinir Skógarhóla – óskað eftir sjálfboðaliðum

6.09.2019
Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðin
[...Meira]

Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM

13.08.2019
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í gær í Berlín. Íslendingar hlutu sex gullverðlaun af níu í flokki fullorðinna, eitt gull í flokki ungmenna og fjögur af sex kynbótahrossum sem Íslendingar sendu á mótið urðu efst í sínum flokki.
[...Meira]

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði

10.08.2019
Seinni umferð í 250 m. skeiði fór fram í morgun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]

HM íslenska hestsins: Samantekt — 08.08.2019

9.08.2019
Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Berlín. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.
[...Meira]

Tvö gull í gæðingaskeiði á HM

8.08.2019
Það var góður dagur á HM í Berlín í dag þegar fyrstu tvö gullin á mótinu féllu í hlut Íslendinga í gæðingaskeiði. Aðeins 0,03 skyldu að Teit Árnason og Dynfara frá Steinnesi og Magnús Skúlason og Völsu frá Brösarpsgården sem keppa fyrir Svíþjóð og höfðu Teitur og Dynfari vinninginn með einkunnina 8,66.
[...Meira]

Tvíburafolöldin Jóna og Edda dafna vel á Fossi

5.08.2019
 Tvíburasysturnar Jóna og Edda eru fallegar og dafna vel. Þær eru duglegir að drekka enda mjólkar mamma þeirra vel. Hér eru við að tala um tvíburafolöld sem komu nýlega í heiminn en þetta er annað skipti í sumar, sem vitað er um að tvíburafolöld koma í heiminn.
[...Meira]

Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2019

4.08.2019
 Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2019 í Berlín fór fram í dag og þar með er mótið formlega hafið. Liðin gengu inn á keppnisvöllinn hvort af öðru og stilltu sér upp í miðju vallarins. Hópreið fór einnig í gegnum borgina allt frá Brandenborgarhliðinu og inn á keppnissvæðið í Karlshorst. 
[...Meira]

Þjóðakvöld landsliða var haldið á laugardagskvöld á HM í Berlín.

4.08.2019
Boðið var upp á þjóðlega rétti frá hverju landi og keppendur frá öllum löndum náðu að hittast og spjalla.
[...Meira]

Fákaflug 2019 á Sveitasælu

1.08.2019
 Fákaflug á Sveitasælu,  Opið gæðingamót. Völlurinn við Flæðagerði.
[...Meira]

Dagskrá Heimsmeistaramótsins

31.07.2019
 Fimm dagar í Heimsmeistaramótið í Berlín. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins.
[...Meira]
The Uniqeness of Icelandic Horses | Equestrian World