Merar leiddar undir graðhestinn Svein Andra

13.11.2011
Graðhestur hefur verið nefndur í höfuðið á Sveini Andra Sveinssyni lögfræðingi. "Það var ánægður kúnni sem gerði það", segir Sveinn Andri og er ánægður með athæfið.
[...Meira]

Ekki bara bestu knapar í heimi, einnig besti bjór í heimi

12.11.2011
Bjórinn Egils Gull frá Ölgerðinni bar á dögunum sigur úr býtum í flokknum besti standard lagerbjór í samkeppninni World Beer Awards. Alls var keppt í þrjátíu flokkum og valið stóð á milli fimm hundruð tegunda, en fjöldi dómara blindsmakkaði hverja tegund og gaf síðan einkunn.
 
Já svona er nú lífið
[...Meira]

Verður Auðsholtshjáleiga ræktunarbú ársins 2011?

12.11.2011
Gárungar og Gróa smjatta nú mikið saman um það hvaða ræktunarbú hreppi titilinn í ár. Hæst ber þá nafnið Auðsholtshjáleiga, bú Gunnars Arnarssonar, Kristbjörgu Eyvindsdóttur og barna. Ekkert ræktunarbú hefur hreppt þennan titil eins oft og Auðsholtshjáleiga.
[...Meira]

Allsberir bændur í borgarferð

Bændur úr Hörgárdal fækka fötum í Iðnó

9.11.2011
Um helgina flykkjast til borgarinnar bændur úr Hörgárdal sem munu fækka fötum í Iðnó. Leikfélag Hörgdæla sýnir þar leikritið Með fullri reisn í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar.
[...Meira]

Íslenskir hestar notaðir í vændi

angi af þessari starfsemi er kominn til Íslands

7.11.2011
Ólafur segir dýraníðsmál sem hafa verið í umræðu síðustu daga benda til að angi af þessari starfsemi sé kominn til Íslands. Hann segir mikilvægt að bann við kynferðislegu samneyti við dýr verði lögfest hér á landi, en ákvæði um slíkt er að finna í frumvarpi um dýravelferð sem vonast er eftir að verði að lögum í vetur.
[...Meira]

Íslenskir hestar á Times Square

7.11.2011
Ljósaskiltin og umferðarniðurinn á Times Square í New York eru ekki beinlínis náttúrulegt umhverfi íslenska hestsins, enda vöktu gæðingarnir Klerkur og Dagfari talsverða athygli þegar þeir spókuðu sig þar í morgun. Hestarnir komu fram í beinni útsendingu í sjónvarpsþættinum Good Morning America, fyrir framan 4,5 milljónir áhorfenda.
[...Meira]

Jóhann knapi ársins

varð heimsmeistari í tölti í fimmta sinn

6.11.2011
Uppskeruhátið hestamanna fór fram á Broadway í gærkvöldi og var mikið um dýrðir.  Þetta var stórt ár í keppnishestamennskunni og því mörgu að fagna þegar árið er gert upp. Dagskrá kvöldsins var hefðbundin. Haraldur Þórarinsson bauð gesti hjartanlega velkomna og setti hátíðina formlega. Að því búnu var komið að veislustjóra kvöldins, Halldóri Gylfasyni leikara að taka við stjórninni.
[...Meira]

Mynduð nakin inni í hestshræi

Fékk hugmyndina úr Stjörnustríðsmynd

4.11.2011
Tuttugu og eins árs gömul kona frá Oregon, Bandaríkjunum, skreið nakin inn í hestshræ og lét taka myndir af sér. Þessar myndir af Jasha Lottin hafa vakið mikinn óhug en hún verður ekki ákærð fyrir þetta athæfi sitt.
[...Meira]

HM í Berlín 2013 - kynningarfundir

Búist er við a.m.k. 20.000 gestum frá 19 þjóðlöndum

2.11.2011
Heimsmeistaramót íslenska hestsins árið 2013 verður haldið í fyrsta skipti í miðri stórborg. Mótið verður haldið á fallegum stað í Berlín í Þýskalandi dagana 4. - 11. ágúst. Búist er við a.m.k. 20.000 gestum frá 19 þjóðlöndum.
[...Meira]

Ill meðferð á íslenskum hestum vekur óhug í Svíþjóð

eins og sjá má á þeim eru hrossin hrikalega illa haldin

2.11.2011
Fréttir af skelfilegri meðferð á tuttugu íslenskum hestum hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Eigandi hestanna var þangað til í gær formaður hestafélagsins Gyda í Sandvik en það er hópur áhugamanna um íslenska hestinn.
[...Meira]

Enn ein hryssan fyrir barðinu á dýraníðingi

21.10.2011
Enn ein hryssan varð fyrir barðinu á níðingi eða níðingum fyrr í vikunni er hún reyndist vera með djúpan skurð í leggöngum og annan minni á ytri kynfærum, þegar ódæðið komst upp. Málið var kært til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær.
[...Meira]

Magnað samspil knapa og hests

20.10.2011
Magnað samspil knapa og hests, hvenar sjáum við svona með íslenskum hesti?
[...Meira]

Byggingadómar í Zachow

Alþjóðlega Skeiðmeistaramótið í Zachow

29.09.2011
Byggingadómar hófust í morgun á kynbótasýningu sem nú er haldin í Zachow í Þýskalandi. Útrásarvíkingurinn Þórður Þorgeirsson er farin að láta til sín taka á öllum sviðum í nýju landi, en hann aðstoðaði Stefan Schenzel við mælingu hrossana í morgun. Meðfylgjandi eru byggingadómar sýningarinnar.
[...Meira]

Hestaníðingur á ferð í Kjós: Hryssa bólgin, blóðug og skorin

16.09.2011
Um síðastliðna helgi fannst slösuð hryssa í Laxárdal í Kjós. Eftir að hún hafi verið skoðuð af dýralækni kom í ljós að eitthvað óeðlilegt var að sem benti til þess að einhver eða einhverjir hafi valdið áverkum á hryssunni.
[...Meira]

Steffi & Freija á BIM 2011. Tölt S1 T2

10.09.2011
Steffi & Freija á BIM 2011. Tölt S1 T2
[...Meira]

Lísa (skvísa) Schürger og Tign frá Hofi á BIM 2011 H1.T2 & more

10.09.2011
Lísa (skvísa) Schürger og Tign frá Hofi á BIM 2011 H1.T2
[...Meira]

HM 2013 Berlín - Kynningar - myndband

7.09.2011
HM 2012 Berlín - Kynningarmyndband. www.berlin2013.de
[...Meira]

Mikilvægt samstarf á HM íslenska hestsins 2011

Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar

2.09.2011
Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar og þjónustu í sameiginlegu sýningartjaldi á Heimsmeistaramóti hestsins í St. Radegund í Austurríki í ágústbyrjun. Hagsmunaaðilar í hrossarækt og hestamennsku stóðu fyrir kynningu undir merkjum Íslenska hestatorgsins.
[...Meira]
The Uniqueness of Icelandic horses, Part 2