Landsmót 2011

Glódís Rún sigraði barnaflokkinn

2.07.2011
A-úrslitum í barnaflokki var að ljúka hér í frábæru veðri á Vindheimamelum. Glódís Rún Sigurðardóttir sigraði örugglega á stóðhestinum Kamban frá Húsavík með 8,83. Annar varð Guðmar Freyr Magnússon á Frama frá Íbishóli með 8,68 og þriðja Ingunn Ingólfsdóttir á Hágangi frá Narfastöðum með 8,65
[...Meira]
Landsmót 2011

Hulda skákar bónda sínum

1.07.2011
Það var hún Hulda Gústafsdóttir sem sigraði B-úrslitin í tölti rétt í þessu á Sveig frá Varmadal. Hlutu þau 8,28 í einkunn. Annar varð bóndi hennar Hinrik Bragason á Sigri frá Hólabaki með 8,17. Frá
[...Meira]

Amy Winehouse

27.06.2011
Amy Winehouse tæki sig vel út á Landsmóti, berfætt hjálmlaus og með óstjórn á taumhaldi. Toppurinn sem skvísan klæðist á vel við "Just Do It" skál.
 
[...Meira]
Kjarni frá Auðsholtshjáleigu