Hestvits töltið - Fákasels mótaröðin

21.02.2019
 Fákasels mótaröðin hefst 1 mars en þá verður keppt í tölti T3 og er það Hestvit sem styrkir mótið. Mótaröðin er opin öllum sem eru eldri en 16 ára og mun skráning fara fram inn á Sportfeng. Boðið verður upp á tvo flokka - áhugamanna og opinn flokk. 
[...Meira]
Suðurlandsdeildin 2019

Parafimi - úrslit

20.02.2019
 Í gærkvöldi fór fram þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar 2019 þar sem keppt var í Parafimi. Keppnin var glæsileg í alla staði og segja má að Parafimin sé einkennisgrein Suðurlandsdeildarinnar enda sameinar hún atvinnumanninn og áhugamanninn.
[...Meira]

Kynbótasýningar 2019

14.02.2019
 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2019 og er hún komin inn á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (rml.is) undir Kynbótastarf/Hrossarækt/Kynbótasýningar. 
[...Meira]
Meistaradeild æskunnar

Védís Huld sigraði fyrsta mótið

12.02.2019
 Fyrsta mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar fór fram sunnudaginn 10. febrúar í TM – höllinni í Víðidal. Keppt var í fjórgangi og var Hrímnir aðastyrktaraðili mótsins. 
[...Meira]

Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019

8.02.2019
 Hið eina sanna Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 verður haldið í Samskipahöllinni 13.april næstkomandi. Forkeppnin mun hefjast um hádegisbil og stefnt er að úrslitum um kvöldið. 
[...Meira]

Æska Suðurlands 2019

8.02.2019
 Samvinnuverkefni hestamannafélaga á suðurlandi, Smári, Logi, Trausti, Sleipnir, Ljúfur, Háfeti, Geysir og Sindri mun fara á stað í vetur. 
[...Meira]

Fákasels mótaröðin

6.02.2019
 Fákasel ætlar að slá upp mótaröð núna vorið 2019. Þar verður keppt í opnum flokki og áhugamannaflokki. Þessi mótaröð verður opinn öllum sem vilja taka þátt. Þar verður 16 ára aldurstakmark og skráning fer fram inná Sportfeng og verður auglýst síðar.
[...Meira]
Meistaradeild KS

Team Byko

6.02.2019
 Sjötta liðið sem við kynnum að þessu sinni í Meistaradeild KS er Team Byko 
Baldvin Ari Guðlaugsson er liðsstjóri og honum fylgja Guðmundur Karl Tryggvason, Viðar Bragason tamningamaður á Björgum, dóttir hans Fanndís Viðarsdóttir reiðkennari og Vignir Sigurðsson þjálfari á Litlu-Brekku. 
[...Meira]
Meistaradeild KS

Þórarinn Eymundsson í viðtali hjá N4

31.01.2019
 Þórarinn Eymundsson í viðtali hjá N4 en þar fer hann yfir deildina sem hefst 13. febrúar næstkomandi.
[...Meira]

Meistaradeild - Ráslisti - fjórgangur

30.01.2019
 Fyrsta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum hefst á fimmtudaginn með keppni í fjórgangi. Ráslistinn er klár en fyrstur í braut er Þórarinn Ragnarsson á Spunasyninum, Leik frá Vesturkoti. 
[...Meira]
Meistaradeild 2019

Allir tilbúnir að gera það sem til þarf

Lið Auðsholtshjáleigu

28.01.2019
 Lið Auðsholtshjáleigu hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en það sigraði liðakeppnina í fyrsta skiptið árið 2016. Fyrstu tvö árin var það eingöngu skipað konum en nú er það blandað.
[...Meira]
Meistaradeild 2019

Nýtt og ungt lið

Torfhús er nýtt lið í deildinni

27.01.2019
 Torfhús er nýtt lið í deildinni en liðstjóri er Sigurbjörn Bárðason og aðrir meðlimir eru Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John Kristinn Sigurjónsson og Flosi Ólafsson. Arnar og Flosi eru báðir að keppa í fyrsta sinn í deildinni svo það verður spennandi að sjá hvað þeir gera í vetur.
[...Meira]
Meistaradeild 2019

Góð stemming innan hópsins

Lið Ganghesta/Margrétarhofs

24.01.2019
 Lið Ganghesta/Margrétarhofs hefur tekið þátt í deildinni undir þessu nafni frá árinu 2015 en Ganghestar voru með lið áður með Málningu.
[...Meira]

Komdu með á HM með Vita Sport

23.01.2019
 Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Berlín 4. til 11. ágúst 2019. Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Landssamband hestamannafélaga, býður upp á pakkaferðir til Berlínar á Heimsmeistarmót íslenska hestsins.
[...Meira]
Meistaradeild KS

Annað liðið sem við kynnum er lið Þúfna.

23.01.2019
 Það lið er skipað fjórum flinkum konum og þeim fylgir einn karl sem reyndar er enginn meðalmaður.
[...Meira]
Meistaradeild KS í hestaíþróttum

Lið Hrímnis í Meistaradeild KS í hestaíþróttum

21.01.2019
 Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks að þessu sinni er sigurlið sl. fjögurra ára en það er lið Hrímnis.
[...Meira]
Meistaradeildin 2019

Samhent lið

21.01.2019
 Lið Hestvit / Árbakka / Sumarliðabæ er að mestu óbreytt frá því í fyrra en Jóhanna Margrét Snorradóttir hefur komið í stað Ragnars Tómassonar. Aðrir liðsmenn eru heiðurshjónin Hinrik Bragason (liðstjóri) og Hulda Gústafsdóttir, sonur þeirra Gústaf Ásgeir og Ólafur Brynjar Ásgeirsson, bústjóri á Sumarliðabæ.
[...Meira]
Meistaradeildin 2019

Allir klárir í slaginn

21.01.2019
  Þetta er níunda árið sem liðið Hrímnir / Export hestar taka þátt í deildinni en það endaði í öðru sæti í liðakeppninni í fyrra einungis 5 stigum á eftir liði Líflands. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin - Ráslistar fjórgangur

21.01.2019
 Suðurlandsdeildin hefst á morgun 22. janúar í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum. Fyrsta keppni er fjórgangur sem hefst klukkan 18.00.
[...Meira]

Lið Líflands stefnir á sigur í Meistaradeild 2019

17.01.2019
 Lífland tók fyrst þátt í deildinni í fyrra og komu, sáu og sigruðu. Liðsmenn liðsins eru velkunnir hestamenn sem búa yfir mikilli reynslu.
[...Meira]