Meistaradeildin 2012 hefst 26. janúar á fjórgangi

Dagskrá klár

22.11.2011
Meistaradeildin 2012 verður haldinn í sjöunda sinn og verður sú stærsta til þessa, sjö lið keppa til verðlauna, fjörir knapar í hverju liði þar af þrí sem keppa í hvert sinn. Alls eru 28 knapar og hestar skráðir til leiks.
[...Meira]

Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum

14.11.2011
Þá er farið að telja niður fyrir Meistaradeildina í Hestaíþróttum 2012. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi í Ölfushöllinni Ingólfshvoli í Ölfusi og hefst hann kl. 20.00. Fundurinn er opinn öllum knöpum, einnig áhugasömum aðilum um Meistaradeildina.
[...Meira]
Orri frá Þúfu á Landsmóti 1994