Íbúar Skaftárhrepps heiðruðu heimsmeistarann sinn

Kristínu Lárusdóttur

12.08.2015
 Íbúar Skaftárhrepps, á annað hundrað manns, komu saman í gærkvöldi í Skaftárstofu á Kirkjubæjarklaustri til að heiðra heimsmeistarann sinn, Kristínu Lárusdóttur, sem býr á bænum Syðri-Fljótum.
[...Meira]

Hrikaleg meðferð á íslenskum knapa

VARÚÐ – Ekki fyrir viðkvæma

26.11.2014
Það birtast oft myndbönd á netinu sem sýna hræðilega meðferð á hrossum og öðrum skepnum. Hinsvegar sjáum við á meðfylgjandi myndbandi hrikalega meðferð á Íslenskum knapa sem Hófapressan fékk sent í dag.
[...Meira]

Þetta er bara svona og ekkert tuð

Segja prinsinn og prinsessan af ?????

26.06.2014
Sko við erum málefnaleg og höfum alltaf verið, ekkert tuð þetta er bara svona og okkur er eiginlega bara alveg sama hvað ykkur finnst. „já en hvað um kynbótasý;;;“ suss við erum búin að ákveða þetta og ekkert tuð.
[...Meira]

PRICELESS viðtal við Þórð Þorgeirsson

21.05.2014
Alveg PRICELESS viðtal við Þórð Þorgeirsson árið 1994. Hann talar eins og gamall bóndi á þessum tíma, og lokkarnir, hvað er að frétta.
[...Meira]

Hringavitleysa Eiðfaxa

14.05.2014
Það er hreinlega allt að gerast hjá Eiðfaxa. Óðinn Örn búinn að leggja á klárinn og lagður af stað til að hitta hestamenn.
[...Meira]

Danskir dagar hjá Iban Swift og MAST

5.05.2014
MAST og  Iban Swift  hafa á kveðið að hafa danska daga í höfuðstöðvum MAST næstkomandi miðvikudag. Þar ætlar Iban Swift að útskýra fyrir íslenskum lýð hvernig á að temja íslenskt hross á danska vegu.
[...Meira]

Þemalag Skeiðmeistara mótsins í Zachow

28.09.2013
Ég veit hann er frægur
og það er sægur
af sætum stelpum í kringum hann.
En honum er sama
um stelpu eins og þig
því finnst mér að þú ættir helst að hugsa bara um mig!

Ó litla diskó dís, dansaðu kát og gleið
Áður en dagur rís, fylgi' ég þér heim á leið
og fer ei frá þér
uns næsti dagur rís.
[...Meira]

DJÓK, ég má koma aftur

Það segir Kristinn!

3.06.2013
Er þessi hestamennska ekki alveg hreint dýrleg og yndisleg.
[...Meira]
Orri frá Þúfu á Landsmóti 1994