Fjölnir Þorgeirs var reiður út í Séð og Heyrt

17.04.2013
Bjarni Brynjólfsson fyrrverandi ritstjóri Séð og Heyrt fékk risastórt verk eftir Fjölni Þorgeirsson í afmælisgjöf. Fjölnir málaði verkið þegar hann var reiður út í tímaritið.
[...Meira]

Herra Prins Póló ósáttur við "krummafótinn"

Henti ritstjóra Hófapressunnar út af vinalistanum á Facebook

12.04.2013
Krummafótur ósáttur eftir frétt um hægri og vinstri í dag á Facebook og Hófapressunni. Við sendum aftur vinarbeiðni með von um endurfundi með viðkomandi lagi.
[...Meira]

Villi Burger Í KEF

23.03.2013
Hann er ekki bara magnaður hestamaður og ræktandi gæðinga, hann ræktar einnig matarást eins og hún gerist best. Villi PULSA er með leinivopnið sem tók við af PULSUNNI, ( PYLSUNNI).
[...Meira]

Útigangsfólk í Víðidalnum elskar Andrés

Útflutningur á súpu

21.03.2013
Súpuveislurnar í Hestamiðstöðinni í Víðidal eru heimsfrægar og útflutningur hefst innan skamms. Það mætti halda að hestamenn hafi aldrei lagt sér súpu til munns, „það er biðlisti eftir súpugjöf(urum)“segir vertinn.
[...Meira]

Já sælar, hvað er að frétta

Húnvetnska liðakeppnin 2013

12.03.2013
Já þau kunna þetta knaparnir í Húnvetnsku liðakeppninni. Það er allt eða ekkert.
[...Meira]

Uppdópaður Sjarmi

Kominn í meðferð í Þýskalandi

5.03.2013
Já þá er það orðið klárt að Sjarmi frá Skriðuklaustri var uppdópaður á The middle european championship (MEM) sem haldið var í Þýskalandi 2012. Það var þó ekki Sjarma kallinum að kenna þar sem aðstandendur Sjarmans sáu um að dópa hann upp.
[...Meira]

Mr. Top Reiter

4.03.2013
Fagurkerinn og lífskúnstnerinn Geiri Kóka á góða vini og fjölskyldu, þ.e. áður en að það kemur að steggja partíinu.
[...Meira]

Korgur er kominn heim til mömmu

2.03.2013
Björg Ólafsdótir hefur tekið Korginn sinn til baka eftir slæma ÚTREIÐ síðustu vikur. Hér dreg ég línuna sagði Björg í viðtali við Hófapressuna, „hesturinn var orðinn myrkfælinn eftir alla þessa inniveru í reiðhöllum og var farinn að setja hausin niður í sandinn eins og strútur“.
[...Meira]

Vill Viðar Ingólfs koma í stað Íslenska draumsins?

Kelling!

27.02.2013
Viðar Ingólfsson fór í klippingu með RÚV vegna þáttar um Meistaradeildina og sagði frá öllu í stól klipparanns fyrir gæðingafimina. Þar sat hann eins og Bára heitin Bleika og sagði frá. Vantaði bara tebollann, þá hefð“ann“ toppað“etta“
[...Meira]

Gæðingafimi MD 2013 - Þáttur RÚV

21.02.2013
Þáttur um Gæðingafimi í Meistaradeild 2013 sem haldin var 14. febrúar síðastliðin. Umsjón og dagskrárgerð: Samúel Örn Erlingsson og Óskar Þór Nikulásson
[...Meira]
Viðtöl við knapa á Íslandsmóti árið 1994