Myndband frá Íslandsmeistaramóti í Járningum 2009

Fræðsluþing um járningar 2011

Hesta- og járningamenn eru hvattir til að taka þátt í þéttri og góðri dagskrá

28.09.2011
Í ár eru 5 ára liðin frá stofnun Járningamannafélags Íslands. Að því tilefni mun félagið ásamt Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands standa fyrir ráðstefnu um járningar á Hvanneyri dagana 28. og 29. október nk.
[...Meira]

Fólk og hestar í Laufskálarétt

24.09.2011
Margt var um manninn og hesta í Laufskálarétt í Skagafirði í dag en þær eru stærstu stóðréttir Íslands. Afar gott veður var í Skagafirði í dag og gengu réttarstörf fljótt og vel fyrir sig.
[...Meira]
Ráslistar

Tomma mótið 2011

Hefst í dag kl. 10.00

10.09.2011
Tomma mótið hefst í dag á fjórgangi klukkan 10.00 á Brávöllum á Selfossi. Ríflega 100 skráningar eru á mótinu og er ráslisti tilbúinn.
[...Meira]
Hvernig fer hann eiginlega að þessu? MYNDBAND

Þegar þú hélst að þú hefðir séð allt

8.09.2011
Það verður að segjast að dýrin eru sjaldnar klaufaleg en við mennirnir og klúðra ekki sínum málum jafn oft, sem veldur því að þegar þeim mistekst getur það verið alveg ótrúlega fyndið.
[...Meira]

Suðurlandsmótið hafið

11.08.2011
Suðurlandsmótið á Gaddstaðaflötum við Hellu hófst í gær á forkeppni í fimmgangi og fjórgangi þar sem einn keEyjólfur Þorsteinsson er efstur í fjórganginum á Kommu frá Bjarnanesi 1 með 7,03 og önnur er Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Þóri frá Hólum með 6,87ppandi var inni á vellinum í einu.
[...Meira]
HM 2011

Tölt-Jói hampaði tölthorninu - HM 2011

7.08.2011
Sterkustu töltarar í heimi voru samankomnir í St. Radegund í dag og tóku þátt í lokapunkti HM, tölti T1. Íslensku knaparnir voru tilbúnir til að gera stóra hluti. Þetta voru þeir Viðar Ingólfsson, Jóhann Rúnar Skúlason og Hinrik Bragason.
 
[...Meira]
HM 2011

Tina varði titilinn í T2 - HM 2011

7.08.2011
Það var hin norska Tina Kalmö Pedersen sem hreppti gullið í slaktaumatöltinu á Kolgrími fran Slåtterna. Hún og Eyjólfur Þorsteinsson á Ósk frá Þingnesi voru í nokkrum sérflokki í þessum úrslitum en Eyjólfur varð annar.
[...Meira]
HM 2011

Norskur sigur í fjórgangi - HM 2011

Anna Stine Haugen

7.08.2011
Það voru gríðarlega sterkir hestar í A-úrslitunum í fjórgangi á HM í dag. 
Norsku knaparnir röðuðu sér í efstu tvö sætin með vel heppnuðum sýningum og Anna Stine Haugen á Muna frá Kvistum hampaði að lokum heimsmeistaratitlinum. 
[...Meira]
HM 2011

Gullið í fimmgangi til Svíþjóðar - HM 2011

Magnús Skúlason og Hraunar

7.08.2011
Fimmgangskeppnin var hörð og spennandi á HM í dag. Eins og Stian Pedersen og Tindur frá Varmalæk gerðu á HM 2009 í Sviss, fór Magnús Skúlason á Hraunari frá Efri-Rauðalæk Krýsuvíkurleiðina í A-úrslitin og stóðu svo uppi sem heimsmeistarar! Þar vó frábært skeið úrslitum
[...Meira]
HM 2011

Hulda sigraði B-úrslitin - HM 2011

Fjórgangur

6.08.2011
Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu sigraði B-úrslitin í fjórgangi í morgun. Þar með hefur hún tryggt sér sæti í A-úrslitunum á morgun. Hulda og Kjuði hlutu 7,70 í einkunn. Önnur varð Agnes Helga Helgdóttir fyrir Noreg á Gná fra Jakobsgården með 7,63,
[...Meira]
HM 2011

Bergþór og Lótust fljótastir - HM 2011

5.08.2011
Húnvetningurinn Bergþór Eggertsson er mikill skeiðknapi og keppir fyrir Ísland, þó búsettur sé hann í Þýskalandi. Hann er ríkjandi heimsmeistari í 250m skeiði á Lotusi van Aldenghoor og er með besta tímann eftir tvo fyrri sprettina sem farnir voru í dag, 21,89 sek.
[...Meira]
HM 2011

Tvö gull og eitt brons - HM 2011

4.08.2011
Fyrstu gull íslenska landsliðsins eru staðreynd á HM í Austurríki! Um miðjan dag í dag fór fram yfirlitssýning hryssa og héldu þær Smá frá Þúfu og Rauðhetta frá Kommu sætum sínum og standa því uppi efstar í sínum flokkum á kynbótasýningum mótsins.
[...Meira]
HM 2011

Jói annar og Hinni þriðji - HM 2011

Forkeppni í tölti

4.08.2011
Forkeppni í tölti er nú lokið í úrhellisrigningu á HM í Austurríki.
Við Íslendingar eigum tvo knapa í A-úrslitum, þá Jóhann Rúnar Skúlason og Hnokka frá Fellskoti og Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki.
[...Meira]
HM 2011

Árni Björn og Rúna í A-úrslit - HM 2011

3.08.2011
Velgengni íslenska liðsins á HM heldur áfram en í dag var mótið formlega sett.
Einnig fóru fram hæfileikadómar stóðhesta og gekk íslensku stóðhestunum þremur vel. Feykir frá Háholti er efstur i sínum flokki, sýndur af Sigurði Óla Kristinssyni, með 8,38 í aðaleinkunn. Næstur á eftir honum kemur Tígull fra Kleiva hinn danski með 8,28.
[...Meira]
HM 2011

Eyjólfur og Ósk efst í T2 - HM 2011

2.08.2011
Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi eru efst eftir forkeppni í T2 á HM í dag. Ósk var í feiknastuði og hlutu þau 8,73 í einkunn og eru með nokkuð forskot á heimsmeistarann frá 2009, Tinu Kalo Pedersen á Kolgrími från Slätterne með 8,37
[...Meira]
HM 2011

Íslensku hryssurnar hækka sig á HM 2011

2.08.2011
Hæfileikadómar hryssna hafa staðið yfir á heimsmeistaramótinu í Austurríki í dag.  Íslensku hryssurnar áttu góðan dag og tvær þeirra eru efstar í sínum flokki. Frábær byrjun hjá kynbótaknöpunum okkar.
[...Meira]
Landsmót 2011

Þórður fékk reiðmennsku - verðlaunin MYNDBAND

Knapi Landsmóts 2011

3.07.2011
Þórður Þorgeirsson fékk viðurkenningu frá Félagi tamningamanna fyrir reiðmennsku sína á mótinu. Hann sýndi hvorki meira né minna en 26 hross hér á Vindheimamelum, öll í röðum kynbótahrossa.
[...Meira]
Landsmót 2011

Siggi Sig og Kjarnorka sigurvegarar í B flokk

3.07.2011
Sigurður Sigurðarson og Kjarnorka frá Kálfholti eru Landsmótssigurvegarar í B flokki gæðinga.
[...Meira]
Landsmót 2011

Mótið sett í kvöldsólinni

30.06.2011
Landsmótið var formlega sett við hátíðlega athöfn á Vindheimamelum í kvöld.
Setningarathöfnin er jafnan hátíðlegur viðburður, þar sem um 200 hesta hópreið hestamannafélaganna marserar inn á mótssvæðið á eftir fánaberum íslenska fánans.
[...Meira]
Landsmót 2011

Viðar er á toppnum

Forkeppni í tölti

30.06.2011
Viðar Ingólfsson á Tuma frá Stóra-Hofi eru í efsta sætinu eftir forkeppni í tölti.
Hlutu þeir 8,57 í einkunn. Sigursteinn Sumarliðason á Ölfu frá Blesastöðum 1A var efstur alla keppnina en hann reið fyrstur i braut og gaf tóninn. Hestarnir voru stórkostlegir í kvöld enda aðstæður allar hinar bestu.
[...Meira]
Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu