Fjöldi sýndra hrossa á Íslandi sumarið 2016

14.09.2016
 Nú að afloknum kynbótasýningum sumarsins er rétt að líta yfir farinn veg. Sýningarnar urðu 12 alls, 8 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.
[...Meira]

Myndbönd af kynbótahrossum frá Landsmótinu 2016

8.09.2016
  Vel gengur að koma inn myndböndum af Landsmótinu 2016 inn í WorldFeng og finna má á LM Myndbönd. Flest myndbönd af kynbótahrossum eru orðin aðgengileg fyrir þá sem keypt hafa áskrift að þessum hluta WorldFengs.
[...Meira]

DNA sýnataka á höfuðborgarsvæðinu

30.08.2016
 Pétur Halldórsson ráðunautur verður við DNA-stroksýnatökur og örmerkingar á höfuðborgarsvæðinu næstkomandi föstudag, 2. september.
[...Meira]

Hollaröð yfirlits á Mið-Fossum 18. ágúst

17.08.2016
Yfirlit síðsumarssýningar í Borgarfirði fer fram á Mið-Fossum fimmtudaginn 18. ágúst og hefst stundvíslega kl. 9:00. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á stóðhestum. Athugið að hádegishlé (1 klst.) verður að afloknum 17 hollum.
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 15. - 18. ágúst.

10.08.2016
  Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 15. til 19. ágúst. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 15. ágúst. Á mánudeginum verða tvær dómnefndir að störfum þannig að tímasetningar á hollum eru aðrar þann dag, holl 1 hefst að venju kl. 8 en holl 2 kl. 9:30.
[...Meira]

Röðun hrossa á síðsumarssýningu á Mið-Fossum 15.-17.ágúst

10.08.2016
 Kynbótasýning fer fram á Mið-Fossum í Borgarfirði dagana 15. til 18. ágúst. Dómar hefjast kl. 13:00 á mánudaginn 15.ágúst og viljum við biðja sýnendur um að mæta tímanlega í sín holl, svo að tímasetningar haldist sem best.
[...Meira]

Miðsumarssýning á Brávöllum - hollaröð

20.07.2016
  Miðsumarssýning kynbótahrossa fer fram á Brávöllum, Selfossi dagana 26.-29.júlí n.k.  Dómar farqa fram þriðjudag til fimmtudags og yfirlitssýning á föstudag.  
[...Meira]

Sýningarskrá kynbótahrossa fyrir landsmót 2016

12.06.2016
 Þá er öllum kynbótasýningum á Íslandi lokið fyrir Landsmót hestamanna og sýningarskrá fyrir mótið tilbúin.
[...Meira]

Yfirlitssýning seinni viku í Spretti - Hollaröð

10.06.2016
  Yfirlitssýning kynbótahrossa í seinni viku í Spretti í Kópavogi hefst stundvíslega kl. 8:00 föstudaginn 10. júní. Dagskrá dagsins er eftirfarandi:
[...Meira]

Yfirlitssýning seinni viku á Gaddstaðaflötum - Hollaröð

10.06.2016
  Yfirlitssýning kynbótahrossa í seinni viku í Spretti í Kópavogi hefst stundvíslega kl. 8:00 föstudaginn 10. júní. Dagskrá dagsins er eftirfarandi:
[...Meira]

Hollaröð yfirlits á Mið-Fossum 9. júní, seinni vika

8.06.2016
 Yfirlitssýning seinni dómaviku á Mið-Fossum í Borgarfirði fer fram fimmtudaginn 9. júní og hefst kl. 9:00.  Röð flokka er hefðbundin og byrjað á elstu hryssum. 
[...Meira]

Thór Steinn frá Kjartansstöðum bætir sig

8.06.2016
 Thór Steinn frá Kjartansstöðum stendur nú efstur í flokki  7v og eldri stóðhesta með flottan dóm eða 8,42 í aðaleinkunn fyrir yfirlitssýningu. Án þess að halla á aðra klárhesta þá er Thór Steinn einn af mest áhugaverðustu stóðhestum í dag, vel taminn, vel þjálfaður og vel sýndur af knapa sínum Sigurði V. Matthíassyni.
[...Meira]

Hollaröð yfirlits á Gaddstaðaflötum 3. júní, fyrri vika

2.06.2016
 Yfirlitssýning fyrri dómaviku á Gaddstaðaflötum v. Hellu fer fram föstudaginn 3. júní og hefst kl. 9:00. Röð flokka hefðbundin og byrjað á elstu hryssum. Dagskrá dagsins er á þessa leið:
[...Meira]

Yfirlit á Mið-Fossum 2. júní – Hollaröð

2.06.2016
 Yfirlit kynbótasýningar á Mið-Fossum fer fram á fimmtudaginn, 2. júní og hefst kl. 09:00.
 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Mið-Fossum 6.-9.júní

1.06.2016
 Kynbótasýning verður á Mið-Fossum í Borgarfirði dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 12:30 mánudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður á fimmtudaginn 9. júní og hefst kl. 9:00. Alls eru 82 hross skráð á sýninguna. 
 
[...Meira]

Yfirlit á Stekkhólma á Héraði - Hollaröð

26.05.2016
 Yfirlit kynbótasýningar á Stekkhólma á héraði, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 9:00. Meðfylgjand ier hollaniðurröðun hrossanna.
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 30. maí - 10. júní.

26.05.2016
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30. maí til 10. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 30. maí. Yfirlitssýningar verða föstudagana 3. júní og 10. júní. Alls eru 240 hross skráð á sýninguna. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti

26.05.2016
 Þá er röðun hrossa á kynbótasýningu sem haldin verður á félagssvæði Spretts í Kópavogi dagana 30. maí til 10. júní  klár
[...Meira]

Yfirlit á Selfossi á morgun föstudag

26.05.2016
 Yfirlit kynbótasýningar á Brávöllum, Selfossi, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 8:00. Röð flokka verður með hefðbundnu sniði, þ.e. byrjað á elstu hryssum og niður í þær yngstu, þá yngstu hestar og endað á elstu stóðhestum.
[...Meira]

Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði í flottar tölur á Selfossi

25.05.2016
 Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði var sýndur nú rétt í þessu á kynbótasýningu á Selfossi og er þetta í þriðja sinn sem hann er sýndur í kynbótadóm. Lukku Láki kom út með 8,55 í fordóm en hann var sýndur af Hans Þór Hilmarssyni.
[...Meira]
Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu