Kynbótasýningar á Akureyri og Selfossi 23.-27. maí

10.05.2016
 Kynbótasýningar fara fram á Hlíðarholtsvelli, Akureyri og Brávöllum, Selfossi dagana 23.-27. maí, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. 
[...Meira]

Veruleiki vom Petersberg í fínan bygginardóm í Berlar

10.05.2016
 Þá er byggingardómum lokið í Berlar í Þýskalandi. Veruleiki vom Petersberg fimm vetra sonur Viktors frá Diisa fékk 8,18 fyrir byggingu. 
 
[...Meira]

Kynbótasýning í Berlar þýskalandi

10.05.2016
 Nú í morgun hófst kynbótasýning í Berlar í Þýskalandi. Aðeins 18 hross eru skráð þar til dóms. Meðfylgjandi er listi yfir hross sem koma til dóms.
[...Meira]

Fyrsta kynbótasýning ársins á Íslandi hefst eftir viku

9.05.2016
 Þá fer að styttast í fyrstu kynbótasýninguna sem haldin er hérlendis en hún hefst þann 17. Maí næstkomandi á Sörlastöðum í Hafnarfirði. 97 hross eru þar skráð í dóm og er meðfylgjandi sýningarskrá sýningarinnar.
[...Meira]

Arons afkvæmi halda áfram að skora á kynbótasýningum erlendis

9.05.2016
 Í gær lauk kynbótasýningu í Vorsenzhof í Þýskalandi og stóð þar efstur í flokki stóðhesta 7v og eldri Aronssonurinn Skuggi frá Hofi l. Skuggi var sýndur af eiganda sínum Styrmi Árnasyni og fengu þeir 8,41 í aðaleinkun.
[...Meira]

Kynbótasýning í Vorsenzhof

7.05.2016
 Á kynbótasýningu í Vorsenzhof sem nú stendur yfir í þýskalandi eru sýnd 59 hross. Fordómum og byggingadómum er lokið hjá hryssum og standa nú yfir byggingadómar stóðhesta og forsýning seinna í dag. Yfirlitssýning er svo á morgun sunnudag.  
 
[...Meira]

Kynbótasýning á Sörlastöðum í Hafnarfirði 17.-20. maí

3.05.2016
 Kynbótasýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 17.-20. maí verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu RML í gegnum flýtihnapp á forsíðunni.
[...Meira]

Kynbótasýningu í Herning lokið

2.05.2016
Fyrstu kynbótasýningu dana lauk nú um helgina í Herning. Meðfylgjandi eru allir dómar sýningarinnar. 
[...Meira]

Kynbótasýningu í Wurtz lokið

1.05.2016
 Þá er kynbótasýningu í Wutz lokið en yfirlitssýning var þar í dag. Nokkur hækkun var á hrossum og eru dómar sýningarinnar meðfylgjandi.
[...Meira]

Fordómum lokið í Wurtz

30.04.2016
 Það var fátt um fína drætti eftir fordóma á kynbótasýningu í Wurtz í þýskalandi sem lauk nú í dag. Það sem stóð uppúr voru tvö afkvæmi Arons frá Strandaröfði en það voru Bassi frá Efri-Fitjum sem fékk í  aðaleinkunn 8,54 og Mist frá Hrafnkellsstöðum 1 sem fékk 8,34 í aðaleinkunn. 
[...Meira]

Byggingadómum lokið í Wurz

29.04.2016
 Þá er byggingadómum lokið á kynbótasýningu í Wurz í Þýskalandi. Meðfylgjandi eru dómar.
[...Meira]

Ábending til eigenda og knapa kynbótahrossa

29.04.2016
 Að þessu sinni verða þrjár sýningar í gangi á sama tíma á suðvesturhorni landsins frá 30. maí til 10. júní. Fyrirkomulagið verður að venju á þessa leið, að dæmt er frá mánudegi til og með fimmtudegi og yfirlitssýning á föstudegi.
[...Meira]

Kynbótasýningu í Kronshof lokið

28.04.2016
 Kynbótasýningu í Kronshof lauk nú í dag á yfirlitssýningu og fóru 25 hross þar í fullnaðardóm. Efsti hestur í flokki 7v stóðhesta var Hróðssonurinn Dynjandi frá Þjóðólfshaga 1 sem fékk 8,36 í aðaleinkunn. Jódís vom Kronshof sem er undan Viktor fra Diisa fór í góðan dóm í flokki 5v hryssna með 8,38. 
[...Meira]

Fordómum lokið í Kronshof

27.04.2016
 Fyrsta kynbótasýning þýskalands með fullnaðardómum hóst í gær í Kronshof  en tvær aðrar sýningar voru haldnar fyrr í þessum mánuði og var þar einungis byggingadæmt. Á meðfylgjandi lista sjást fórdómar dagsins en yfirlitssýning verður haldin á morgun 28.04.16.
[...Meira]

Að velja sér kynbótadómara

26.04.2016
 Val er eitt af því allra mikilvægasta í lífinu, stundum erfitt og stundum einfalt. Það er gott að geta verið í þeirri stöðu að geta valið, valið um hvort við viljum fisk eða kjöt í kvöldmat eða valið okkur hvað við horfum á í sjónvarpinu. Í hrossarækt notum við þetta undratól til að velja okkur stóðhesta sem dæmi og því fylgir mikil hestapólítík, hvaða hestur er bestur og afhverju, hver hentar best þeirri meri sem halda á undir. 
[...Meira]

Röskun sýningahalds á íslenska hestinum í Danmörku vegna kverkeitlabólgu

26.04.2016
 Kverkeitlabólga er alvarlegur hrossasjúkdómur sem telst landlægur í öllum okkar nágrannalöndum. 
[...Meira]

Best að sýna kynbótahross í Spretti

25.04.2016
 Það er komið skrið á skráningar á kynbótasýningar vorsins og greinilegt að það er mikill áhugi að sýna í Spretti, en fyrri vika sýningar þar sem verður haldin dagana 30/05 -03/06 er þegar orðin full og búið að loka fyrir skráningar þar.
 
[...Meira]

Skeiðgenið – birting í WorldFeng

25.04.2016
 Nýjung hefur nú verið bætt inn í WorldFeng en það eru upplýsingar um arfgerð hrossa í DMRT3 erfðavísinum. Í DMRT3 erfðavísinum geta verið tvær samsætur, A og C, sem eru í raun tvær útgáfur af þessum erfðavísi og geta hross því borið þrjár mögulegar arfgerðir: AA, CA og CC.
[...Meira]

Frábær hestakostur á Ræktun 2015

Sýningin hefst kl. 20:00 á laugardagskvöld

22.04.2016
Nú er Ræktun 2016 að bresta á. Mikið af frábærum gæðingum eru búnir að tilkynna komu sína og lítur dagskráin mjög vel út. 
[...Meira]

Opið fyrir skráningar á kynbótasýningar vorsins 2016

19.04.2016
 Þann 18. apríl var opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]
Þórður Þorgeirsson árið 1994