Kynbótasýning á Selfossi hafin

14.05.2012
Kynbótasýning á Selfossi hófst nú í morgun á Brávöllum. Meðfylgjandi er hollaröð sýningarinnar.
[...Meira]

Kynbótasýningu lokið í Osterbyholz í Þýskalandi

14.05.2012
Kynbótasýningu í Osterbyholz í Þýskalandi lauk nú um liðna helgi. Meðfylgjandi eru dómar sýningarinnar.
[...Meira]

Kynbótasýning Selfossi - hollaröð

10.05.2012
Hollaröð á kynbótasýningu hrossa á Selfossi sem verður dagana 14.-25. maí n.k. er nú tilbúinn.
[...Meira]

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum

10.05.2012
Yfirlitssýning héraðssýningar á Sörlastöðum, í Hafnarfirði, fer fram föstudaginn 11. maí og hefst kl. 11:00. Röð flokka verður hefðbundin og eftirfarandi:
[...Meira]

Kynbótasýning í Lipperthof

Spóliant vom Lipperthof stendur efstur

5.05.2012
Nú stendur yfir kynbótasýning í Lipperthof í Þýskalandi og eins og staðan er nú þá stendur Spóliant vom Lipperthof efstur með 8,53 í flokki 5v stóðhesta. Gígur frá Brautarholti er ekki langt á eftir með 8,34.
[...Meira]

Kynbótasýning á Selfossi

2.05.2012
Erum byrjuð að taka við skráningum á kynbótasýninguna á Selfossi sem verður dagana 14. til 25. maí. Síðasti greiðslu- og skráningadagur er 4. maí. Tekið er við skráningum hjá Búnaðarsambandi Suðurlands í síma 480-1800 eða á heimasíðunni www.bssl.is.
[...Meira]

Aron mætir á Ræktun 2012

28.04.2012
Í kvöld verður feikna sýning í Ölfushöllinni þegar Ræktun 2012 fer fram. Sýningin hefst kl. 20 og verður mikið um dýrðir. Við höfum kynnt fjölda frábærra hrossa til leiks sl. daga og nú bætist enn í hópinn en staðfest er að höfðinginn mikli og afreks kynbótahesturinn Aron frá Strandarhöfði mætir til leiks. Aron sló í gegn á Fákar og fjör fyrir norðan um daginn er í feiknaformi.
[...Meira]

Níu fimmur og tíur á Ræktun 2012

27.04.2012
Mikill fjöldi hátt dæmdra hrossa mun koma fram á sýningunni Ræktun 2012 sem fram fer í Ölfushöllinni á laugardagskvöldið kemur. Tíu töltararnir Alfa frá Blesastöðum og Díva frá Álfhólum mæta báðar, auk þess sem Kinnskær frá Selfossi (9.5 skeið),
[...Meira]

Vorsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

20.04.2012
Fyrsta kynbótasýning ársins fer fram í dag föstudaginn 20. apríl og hefst með byggingadómum kl 13:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Hæfileikadómar verða í beinu framhaldi og fara fram á vellinum Fluguskeiði austan við reiðhöllina.
[...Meira]

Dómar gærdagsins í Kronshof

18.04.2012
Fyrri umferð lauk á kynbótasýningu í Kronshof í gær og mun yfirlitssýningu ljúka í dag. Meðfylgjandi eru dómar gærdagsins.
[...Meira]

Byggingadómum lokið í Kronshof

17.04.2012
Byggingadómum var að ljúka rétt í þessu á kynbótasýningu í Kronshof. Meðfylgjandi eru dómar dagsins.
[...Meira]

Fyrsta kynbótasýning ársins í Þýskalandi

17.04.2012
Fyrsta kynbótasýning ársin í þýskalandi hófst í morgun á hestabúgarðinum Kronshof þar í landi. Skráð eru 25 hross og byrjuðu byggingadómar nú í morgun. Meðfylgjandi er sýningarskrá.
[...Meira]

Hrossarækt og hestamennska

Fyrsti fundur 5. mars. Reiðhöllinni í Víðidal, Reykjavík

28.02.2012
Almennir fundir um málefni hrossaræktar og hestamennsku verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30.
[...Meira]

Sýningarform kynbótahrossa á landsmóti

Fundur í Ölfushöll í kvöld

15.02.2012
Stjórn Hrossaræktarsamtaka Suðurlands boðar til fundar í kvöld 15. febrúar 2012 kl. 20:00 í Ölfushöllinni um nýtt sýningarform kynbótahrossa á komandi landsmóti. Efni fundarins er ákvörðun fagráðs um nýja útfærslu á kynbótasýningum á landsmóti 2012.
[...Meira]

Úrslit frá folaldasýningu Hrossaræktarfélags Villholltshrepps

11.02.2012
Hera frá Austurási var kosin fallegasta folaldið hjá áhorfendum. Dómarar voru þeir Gunnar Arnasson og Guðmundur Björgvinsson
[...Meira]

Dagur með hrossaræktarráðunaut

3.02.2012
Dagur með hrossaræktarráðunaut verður haldinn í Topreiter höllinni á Akureyri föstudaginn 17. febrúar nk. Guðlaugur Antonsson hrossaræktarráðunautur BÍ mun fara yfir helstu atriði sem lögð eru til grundvallar við einkunnagjöf í kynbótadómum bæði hvað varðar byggingu og hæfileika.
[...Meira]

Korgur frá Ingólfshvoli seldur

29.01.2012
Björg Ólafsdóttir hefur selt sinn hlut í Korg frá Ingólfshvoli til hestabúgarðsins Sunnaholt í Þýskalandi. Artemesía Bertus á enn tíu prósenta hlut í hestinum. Sunnaholt á fyrir stórgæðingana Óskar frá Blesastöðum, Atlas frá Hvolsvelli, Frán frá Vestri Leirárgörðum og sem dæmi Hrund frá Auðsholtshjáleigu.
[...Meira]

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara

29.01.2012
Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara verður haldinn 4. febrúar næstkomandi. Forskoðun kynbótahrossa, folaldasýning, Sviðamessa og fræðsluerindi.
[...Meira]

Folaldasýning Hrossaræktunarfélags Villingaholtshrepps

25.01.2012
Folaldasýning Hrossaræktunarfélags Villingaholtshrepps verður haldin  laugadaginn  28. jan. 2012 í reiðhöllinni á þjórsárbakka  kl.14.00. 
Þáttökugjald 2000 kr fyrir hvert folald. 
[...Meira]

Uppskeruhátið Hrossaræktarfélaga í Flóahrepp

19.01.2012
Laugardaginn 14.janúar s.l. var haldin sameiginleg uppskeruhátíð Hrossaræktarfélaganna í Flóahrepp. Á svæðinu eru starfandi þrjú Hrossaræktarfélög (í Villingaholtshrepp, Gaulverjabæjarhrepp og Hraungerðishrepp).
[...Meira]
Klettur frá Hvammi með afkvæmum