Heildarúrslit og þakkir vegna Tommamótsins

10.09.2012
Tommamótið, minningarmót um hestamanninn Tómas heitinn Ragnarsson sem lést langt um aldur fram, var haldið um helgina í annað sinn, nú í Víðidal. Mótið heppnaðist virkilega vel, góð skráning var á mótið og mikil stemmning og gleði allt í anda Tomma.
[...Meira]

Diddi og Stakkur efstir eftir forkeppni í A flokk

Meistaramót Andvara

1.09.2012
Sigurbjörn Bárðarson stendur efstur eftir forkeppni í A flokk á Meistaramóti Andvara á Stakk frá Halldórsstöðum með 8,65.
[...Meira]

Bikarmót Vesturlands

27.08.2012
Bikarmót hestamannafélaga á Vesturlandi var að þessu sinni haldið af Snæfellingi. Mótið var haldið í Stykkishólmi laugardaginn 25. ágúst. Yfir 80 skráningar voru á mótið.
[...Meira]

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta - úrslit

25.08.2012
Gæðingaveisla Sörla og Íshesta lauk í dag með glæsi sýningum góðra fáka. Úrslit urðu eftirfarandi:
[...Meira]

Úrslit Vallarmóts

25.08.2012
Vallarmótið fór fram í dag og var þátttaka mög góð þrátt fyrir rigningu. Á þriðja hundrað skráningar voru á mótið. Margir reyndir knapar mættu með börnin sín og leyfðu þeim að spreyta sig í keppni í þetta skiptið. Boðið var upp á pylsur, Svala og gos enda eru þau á Velli höfðingjar heim að sækja.
[...Meira]

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta

Úrslit föstudags

24.08.2012
Þriðji dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta lauk í dag, fresta þurfti 100m skeiði því ástand vallar var óviðunandi vegna bleytu. Skeiðið verður á dagskrá kl. 12:00 á morgun laugardag. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:
[...Meira]

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta 2012

Úrslit fimmtudags

23.08.2012
Öðrum degi Gæðingaveislu Sörla og Íshesta er lokið. Úrslit urðu eftirfarandi:
[...Meira]

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta

Úrslit miðvikudags

23.08.2012
Gæðingaveisla Sörla og Íshesta hófst í gær á Sörlastöðum. Úrslit miðvikudagsins eru eftirfarandi.
[...Meira]

Íþróttamót Dreyra

Úrslit

20.08.2012
Íþróttamóti Dreyra er lokið. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Heildarúrslit Suðurlandsmóts 2012

20.08.2012
Stórglæsilegu Suðurlandsmóti lauk um helgina. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Jakob hélt forystunni

Forkeppni í fimmgangi lokið á Íslandsmóti

20.07.2012
Úrslit úr forkeppni í fimmgangi á Íslandsmóti 2012
[...Meira]

Íslandsmót Vindheimamelar 2012

Úrslit úr fyrri umferð í 150m og 250m skeiði

19.07.2012
Úrslit úr fyrri umferð í 150m og 250m skeiði á Íslandsmóti á Vindheimamelum í Skagafirði.
[...Meira]

Glódís enn efst eftir keppni í milliriðlum LM 2012

27.06.2012
Glódís Rún Sigurðardóttir hélt efsta sætinu í keppni í milliriðlum í barnaflokki í dag.
[...Meira]

Úrslit eftir forkeppni í Unglingaflokki á LM 2012

26.06.2012
Dagmar Öder Einarsdóttir stendur efst á Glódísi frá Halakoti með 8,70  eftir forkeppni í Unglingaflokki.
[...Meira]

Úrslit úr forkeppni í A flokki á LM 2012, þriðjudagur

Þórður og Fláki efstir

26.06.2012
Fláki frá Blesastöðum 1A og Þórður Þorgeirsson standa efstir eftir forkeppni í  A flokki með 8,79. Í öðru sæti er Frakkur frá Langholti og Atli Guðmundsson með 8,71  og  Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson í því þriðja með 8,69    
[...Meira]

Loki frá Selfossi stendur efstur eftir forkeppni í B flokki á Landsmóti

25.06.2012
Loki frá Selfossi stendur efstur eftir forkeppni í B flokki á Landsmóti með 8,95. Krít frá Miðhjáleigu og Leó Geir eru í öðru sæti með 8,92 og Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson eu í því þriða með 8,88.
[...Meira]

Úrslit úrtöku og gæðingamóts Þyts 2012

11.06.2012
Úrtöku fyrir landsmót og gæðingamóti Þyts lauk í gær á A-flokki gæðinga. Á laugardag var keppti í forkeppni í öllum greinum, skeiði og endað á úrslitum í tölti.
[...Meira]

Úrtaka Geysis, Sóta, Loga og Trausta

Úrslit úr forkeppnum allra flokka

9.06.2012
Forkeppni er lokið á úrtöku Geysis, Sóta, Loga og Trausta. Dagskrá morgundagsins hefst á ungmennaflokki klukkan 08.00.
[...Meira]

Úrslit frá hestaþingi Mána og Brimfaxa

6.06.2012
Sameiginlegt Hestaþing og úrtaka Mána og Brimfaxa úr Grindavík fór fram sunnudaginn 3.júní í brakandi blíðu. Mótið fór vel fram og tókst það fyrirkomulag vel að halda mótið með Brimfaxafélögum.
[...Meira]

Gæðingamóti á Brávöllum lokið

Úrslit dagsins

3.06.2012
Gæðingamót á Brávöllum er lokið. Úrslitin voru æsispennandi og hestar og knapar í góðri stemmingu. Gæðingamótsnefnd Sleipnis vill koma á framfæri þakklæti til allra sem að mótinu komu, sérstakar þakkir fá þó styrkaraðilar gæðingamótsins sem voru eftirtaldir.
[...Meira]
Kraflar frá Miðsitju