Villikötturinn vann gæðingaskeiðið

30.03.2019
 Gæðingaskeið Meistaradeildarinnar er lokið en það fór svo að Jóhann Kristinn Ragnarsson vann greinina með 8.17 í einkunn.
[...Meira]

Áhugamannadeild GH. Tölt T4 - flugskeið úrslit

30.03.2019
 Í gærkvöldi fór fram í Léttishöllinni þriðja keppniskvöld áhugamannadeildar G Hjálmarssonar og nú var lagt í stórvirki því keppt var bæði i slaktaumatölti sem og flugskeiði í gegnum höllina.
[...Meira]

Úrslit í fjórgangi í Hrímnis mótaröðinni

28.03.2019
 Keppt var í fjórgangi í Hrímnis mótaröðinni í gærkveldi þann 27. mars. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Hestvits gæðingafimi

25.03.2019
  Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hestvits gæðingafimin, í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Gæðingafimi er frábær grein sem fær knapann til að hugsa aðeins út fyrir kassann og búa til sýningu sem hentar sér og sínum hesti. 
[...Meira]

Lokahátið Áhugamannadeildar Spretts Equsana deildin 2019

25.03.2019
 Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2019 – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru keppendur, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. 
[...Meira]

Léttisdeildin Tölt T2 - flugskeið. úrslit

24.03.2019
 Í gærkvöldi var þriðja keppniskvöld Léttisdeildarinnar í reiðhöllinni á Akureyri og að þessu sinni var keppt í Tölti T2 og flugskeiði. Kepni var jöfn og spennandi og alltaf gaman að sjá vel útfærða og velheppnaða sýningu í slaktaumatölti. 
[...Meira]

Tölt og fljúgandi skeið – úrslit Uppsveitadeildin

19.03.2019
 Það var margt um manninn í Reiðhöllinni á Flúðum síðastliðið föstudagskvöld þegar þriðja keppniskvöldið af fjórum í Uppsveitadeildinni 2019 fór fram. Matthías Leó Mattíasson á Takti frá Vakurstöðum sigraði töltkeppnnina, en fljótust í gegnum húsið á fljúgandi skeiði voru Daníel Gunnarsson og Eining frá Einhamri 2.
 
[...Meira]

Úrslit frá 2.vetrar- Gæðingaleikum Sleipnis - Furuflísar og Byko

17.03.2019
 Þá er frábærum Gæðingaleikum GDLH og Sleipnis lokið í frábæru veðri á Brávöllum og gekk allt eins og frábært gæðingamót á að ganga, auðvitað með örlitlum tölvuvandræðum en allt fór vel.
[...Meira]

Áhugamannadeild G Hjálmarssonar - Úrslit fimmgangur.

16.03.2019
 Í gærkvöldi var annað keppniskvöld áhugamannadeildar G Hjálmarssonar haldið í Léttishöllinni og keppt var í fimmgangi. 
[...Meira]

Niðurstöður úr gæðingafimi í Meistaradeild 2019

14.03.2019
 Keppni í gæðingafimi fór fram í kvöld en það var Elin Holst sem vann með 8,18 í einkunn á hestinum Frama frá Ketilsstöðum en Elin og Frami voru einnig efst eftir forkeppni.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og Æskunnar - úrslit úr Toyota Selfossi fimmgangnum

12.03.2019
 Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Toyota Selfossi fimmgangurinn, var haldið síðasta sunnudag í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var líflegt og skemmtilegt og var gaman að sjá flottu knapana okkar reyna sig í fimmgangi. 
[...Meira]

Úrslit úr Skyndiprents-slaktaumatölti og Zo-on fljúgandi skeiði í Equsana deildinni 2019

9.03.2019
 Það var frábært kvöld í Samskipahöllinni í Spretti á fimmtudaginn þegar keppt var í slaktaumatölti  og fljúgandi skeiði. Spennan var mikil enda mörg stig í equsana pottinum.
[...Meira]

Léttismótaröðin fimmgangur úrslit.

9.03.2019
 Í gærkvöldi var annað keppniskvöld Léttismótaraðarinnar og keppnisgreinin var fimmgangur F1.
[...Meira]

Úrslit í tölti og skeiði í Suðurlandsdeildinni

6.03.2019
 Í gærkvöldi fór fram lokakeppni í Suðurlandsdeildinni 2019. Hestakosturinn og reiðmennskan var frábær hvort sem var í tölti eða skeiði. Deildin hefur gengið frábærlega, vel hefur verið mætt á öll kvöldin og verður án nokkurs vafa framhald á næsta ári!
[...Meira]
Hrímnis mótaröðin

Úrslit Gæðingafimi

5.03.2019
 Um liðna helgi var haldin keppni í Hrímnis mótaröðinni en þá var keppt í gæðingafimi. Meðfylgjandu eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps – Úrslit

4.03.2019
 Sunnudaginn 3. mars 2019 var haldin árleg folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps. Sýningin var haldin í Sleipnishöllinni á Selfossi og dómarar voru Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu og Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson á Kvistum, gáfu þeir folöldunum einkunn fyrir byggingu annarsvegar og hreyfingar hinsvegar. Völdu þeir síðan 5 merfolöld og 6 hestfolöld í úrslit.
[...Meira]

Úrslit úr Hestvits tölti í Fákasels mótaröðinni

2.03.2019
Keppt var í tölti í Fákasels mótaröðinni í gærkveldi í Ölfushöllinni, Hestvits töltið. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
 
[...Meira]

Jakob S. Sigurðsson og Skýr frá Skálakoti sigruðu fimmganginn annað árið í röð

1.03.2019
 Nokkuð var um sviptingar í A úrslitunum en eftir forkeppni var Olil Amble á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum með 7.13 í einkunn. Jafnir í 2-3 sæti voru þeir Hinrik Bragason á Byr frá Borgarnesi og Jakob á Skýr með 7,07 í einkunn. 
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Steinullar töltinu

25.02.2019
 Annað mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar, Steinullar tölt, var haldið í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk vel í alla staði og flottu knaparnir okkar áttu hverja frábæru sýninguna á fætur annarri. 44 knapar öttu kappi og var keppnin hörð og spennandi.
[...Meira]

Úrslit úr Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni

22.02.2019
 Í gær fór fram æsispennandi keppni í Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni, og fór keppni  fram í Samskipahöllinni í Sprett. Mikil stemning var í höllinni enda var troðfullt hús af áhorfendum. 
[...Meira]