Uppsveitadeildin 2017 - Úrslit úr fjórgangi

17.02.2017
 Það sannaðist í kvöld að þeir síðustu verða oft fyrstir. Í forkeppni fjórgangsins var Matthías Leó Matthíasson á Nönnu frá Leirubakka síðasti maður í braut en fékk hæstu einkunn 7.73 og skaut Hanne Oustad Smidesang á Roða frá Hala aftur fyrir sig sem hafði hrifið áhorfendur með fallegri sýningu.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin - Parafimi Toyota Selfossi - Úrslit

15.02.2017
 Í kvöld fór fram fyrsta keppni á Íslandi í Parafimi og var keppnin jafnframt önnur keppni í Suðurlandsdeildinni. Keppnin var hreint út sagt frábært og er án nokkurs vafa komin til þess að vera!
[...Meira]

Samskipa mótaröðin – Vetrarleikar Spretts, úrslit úr fyrsta móti

14.02.2017
 Samskipa mótaröðin – Vetrarleikar Spretts. Gríðarlega góð skráning var á mótinu og voru alls 103 keppendur. Við þökkum þátttökuna og hlökkum til að sjá ykkur á næstu vetrarleikum þann 12. mars.
[...Meira]

Úrslit fjórgangs í Suðurlandsdeildinni 2017

1.02.2017
 Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni var haldin í gær í Rangárhöllinni. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
[...Meira]

Úrslit frá Tommamótinu

12.09.2016
  Kátir knapar og flottir hestar áttu góða stund í haustblíðunni á laugardaginn á Tommamótinu. Grillaðir voru hambargarar og pylsur fyrir keppendur og æsta aðdáendur þeirra í boði mótsins og sennilega hafa sumir ekki lést þennan daginn, enda nammidagur hvort sem var.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts 2016

4.09.2016
 Metamót Spretts var haldið á Kjóavöllum um helgina. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit - Síðustu skeiðleika sumarsins

1.09.2016
Síðustu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 31.águst. Stigahæsti knapi kvöldsins og það ekki í fyrsta skipti var Ævar Örn Guðjónsson.
[...Meira]
Úrslit

Kappreiðarmót og grillveisla hjá Skagfirðingi

29.08.2016
Á föstudagskvöldið síðasta var haldið kappreiðarmót á Sauðárkróki og um leið var boðið í grill þeim starfsmönnum sem unnu í sjálfboðavinnu á landsmótinu og vormóti Skagfirðings.
[...Meira]

Úrslit Opna íþróttamóts Þyts 2016

25.08.2016
 Opna íþróttamót Þyts 2016 fór fram 19. og 20. ágúst sl. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:
[...Meira]

Úrslit Stótsmóts Hrings

22.08.2016
 Stórmót Hrings var haldið um liðna helgi. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit frá sameiginlegu Gæðingamóti Neista og Þyts 2016

16.08.2016
 Úrslit frá sameiginlegu Gæðingamóti Neista og Þyts 2016, mótið var haldið á Blönduósi 13. ágúst sl. Knapi mótsins var valin Karítas Aradóttir og hestur mótsins var valin Abel frá Sveinsstöðum.
[...Meira]

Úrslit félagsmóts Skagfirðings

15.08.2016
  Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasælu á Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum.
 
[...Meira]

Ævar Örn Guðjónsson og hlaut Öderinn á Skeiðleikum

11.08.2016
 Fjórðu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi í kvöld. Margir fljótir hestar voru skráðir auk nýrra og spennandi hrossa. Stigahæsti knapi kvöldsins var Ævar Örn Guðjónsson og hlaut því Öderinn sem veittur er hvert kvöld fyrir þann knapa sem nær bestum árangri á skeiðleikum. 
[...Meira]

Áhugamannamót Íslands 2016 - Úrslit

8.08.2016
Áhugamannamót Ísalands var haldið um helgina á Gaddstaðaflötum við Hellu. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
 
[...Meira]

Úrslit frá Unglingalandsmóti UMFÍ 2016

2.08.2016
 Unglingalandsmóti UMFÍ lauk um liðna helgi í Borgarnesi. Meðfylgjandi eru úrslit úr hestaíþróttum.
[...Meira]

Íslandsmóti 2016 á Brávöllum lokið

23.07.2016
 Framkvæmdanefnd Íslandsmóts 2016, fyrir hönd Sleipnis, vill koma kærum þökkum til allra þeirra sem að Íslandsmótinu stóðu og þá sérstaklega sjálfboðaliðum og styrktaraðilum mótsins.
[...Meira]

Niðurstöður í 250 m skeiði á Íslandsmóti

23.07.2016
Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu eru íslandsmeistarar í 250 metra skeiði á tímanum 22,29.
[...Meira]

Föstudagur á Íslandsmóti 2016

22.07.2016
Allri forkeppni er nú lokið á Íslandsmóti auk B-úrslita í hringvallargreinum. Fyrri tveir sprettir voru í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði. Helga Una Björnsdóttir varð íslandsmeistari í 100 metra skeiði hér í kvöldblíðunni á Brávöllum selfossi á hestinum Besta frá Upphafi, á tímanum 7,68.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli efstir

22.07.2016
 Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli eru efstir eftir forkeppni í tölti á Íslandsmóti  sem nú fer fram á Brávöllum á Selfossi með 8,83
[...Meira]

Niðurstöður í gæðingaskeið á Íslandsmóti

Sigurbjörn Bárðarson sigraði gæðingaskeið á Flosa frá Keldudal

21.07.2016
Gæðingaskeið fór fram í kvöldblíðunni á íslandsmóti sem haldið er á Brávöllum á Selfossi. Það var Sigurbjörn Bárðarson sem hlaut fyrsta íslandsmeistaratitill á þessu ári þegar hann sigraði gæðingaskeið á Flosa frá Keldudal með einkunina 8,17.
[...Meira]
Icelandic horses break through ice - UNCUT VERSION