Landsmót 2011

Friðrik Dór sló í gegn - Myndband

27.06.2011 - 11:40
Dagurinn í gær var frábær hér á Landsmóti. Veðrið yndislegt og stemningin rafmögnuð. Í gærkvöldi var haldinn góður knapafundur fyrir ungmenni og fullorðna og þar á eftir kom Friðrik Dór og sló á létta strengi með unga fólkinu, sem þáði pizzur og ís í boði Brynjars og félaga í Veislumúlanum.
 
Mikil stemning skapaðist og krakkarnir sungu með eins og enginn væri morgundagurinn!
 
Frétt Landsmot.is