Landsmót 2011

Herra ISIBLESS mættur á Landsmót

27.06.2011 - 11:56
Hann er oftast kallaður Mr. Isibless fjölmiðlagúrúinn Henning Drath sem rekur þýska vefmiðilinn www.isibless.de. Henning er þekktur fyrir skemmtilegar og beittar fréttir af heimi hestamenskunnar í Þýskalandi. Á meðfylgjandi myndbandi sjáum við landsmót með hans augum.
 
henningdrath's Channel youtube