Gæðingaveisla Íshesta og Sörla - úrslit dagsins

Mynd / www.dalli.is

24.08.2011 - 23:58
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hófst í dag á Sörlastöðum. Eftir forkeppni í tölti ungmenna standa efstir Konráð Valur Sveinsson og Hringur frá Húsey með 6,70. Jóhann Ólafsson og Númi frá Kvistum standa efstir í 2. flokk með 6,23,
 
Gunnar Halldórsson og Eskill frá Leirulæk eru efstir í 1. flokk með 6,57  og Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum standa efstir í flokki meistara með 7,40.
 
Töltkeppni     
Forkeppni Ungmennaflokkur -      
Sæti     Keppandi   
1 Konráð Valur Sveinsson / Hringur frá Húsey  6,70  
2 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,57  
3 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,20  
4-5 Stefanía Árdís Árnadóttir / Vænting frá Akurgerði 6,17  
4-5 Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 6,17  
6-7 Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5 6,10  
6-7 Ásmundur Ernir Snorrason / Glóð frá Sperðli  6,10  
8 Hinrik Ragnar Helgason / Haddi frá Akureyri  5,83  
9 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,60  
10 Valdimar Sigurðsson / Fönix frá Hlíðartúni  5,43  
11 Skúli Þór Jóhannsson / Glanni frá Hvammi III  5,13  
12 Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 5,00  
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Mylla frá Árbakka  4,97  
 
Töltkeppni     
Forkeppni 2. flokkur -      
Sæti     Keppandi   
1 Jóhann Ólafsson / Númi frá Kvistum  6,23  
2-3 Hörður Jónsson / Snerra frá Reykjavík  6,20  
2-3 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,20  
4 Kristín Ingólfsdóttir / Krummi frá Kyljuholti  6,00  
5 Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri  5,93  
6 Guðrún Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl   5,77  
7 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti  5,57  
8 Stefnir Guðmundsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,50  
9 Sjöfn Sóley Kolbeins / Trilla frá Þorkelshóli 2 5,40  
10 Gunnar Eyjólfsson / Nóta frá Brú   5,37  
11-12 Sverrir Einarsson / Kjarkur frá Votmúla 2  4,77  
11-12 Sverrir Einarsson / Sunna frá Ytri-Sólheimum II 4,77  

Töltkeppni     
Forkeppni 1. flokkur -            
Sæti     Keppandi   
1 Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk  6,57  
2-3 Jón Ó Guðmundsson / Losti frá Kálfholti  6,40  
2-3 Hans Þór Hilmarsson / Orka frá Bólstað  6,40  
4 Daníel Ingi Smárason / Victor frá Hafnarfirði  6,30  
5 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Hákon frá Eskiholti II 6,20  
6 Elías Þórhallsson / Eydís frá Miðey   6,13  
7 Adolf Snæbjörnsson / Jakob frá Árbæ   5,77
   
Töltkeppni     
Forkeppni Meistaraflokkur -      
 Sæti     Keppandi   
1 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum  7,40  
2 Sigurður Óli Kristinsson / Svali frá Feti  7,23  
3 Jón Þorberg Steindórsson / Tíbrá frá Minni-Völlum 7,13  
4-5 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla   7,00  
4-5 Sigurbjörn Viktorsson / Emilía frá Hólshúsum 7,00  
6 Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju  6,70  

250 m skeið og 150 m skeið
 
Skeið 250m  
" Sprettur 1 Betri sprettur   Einkunn
1 Teitur Árnason
 Korði frá Kanastöðum
" 23,77 22,40 8,08
2 " Ragnar Tómasson
 Gríður frá Kirkjubæ
" 22,47 22,47 8,02
3 " Sigurbjörn Bárðarson
 Flosi frá Keldudal
" 23,42 22,63 7,90
4 " Daníel Ingi Smárason
 Hörður frá Reykjavík
" 22,65 22,65 7,88
5 " Daníel Ingi Smárason
 Blængur frá Árbæjarhjáleigu II
" 0,00 23,04 7,57
6 " Sigurbjörn Bárðarson
 Andri frá Lynghaga
" 23,65 23,36 7,31
7 " Hanna Rún Ingibergsdóttir
 Birta frá Suður-Nýjabæ
" 0,00 23,95 6,84
8 " Konráð Valur Sveinsson
 Tralli frá Kjartansstöðum
" 26,69 25,23 5,82
9 " Valdimar Bergstað
 Prins frá Efri-Rauðalæk
" 0,00 0,00 0,00
10 " Bjarni Bjarnason
 Hera frá Þóroddsstöðum
" 0,00 0,00 0,00

Skeið 150m    
Sprettur 1 Betri sprettur   Einkunn
1  Sigurbjörn Bárðarson
   Óðinn frá Búðardal
"  14,72 14,62 7,38
2  Daníel Ingi Smárason
   Gammur frá Svignaskarði
"  14,94 14,71 7,29
3  Teitur Árnason
   Veigar frá Varmalæk
"  15,02 14,86 7,14
4  Bjarni Bjarnason
   Hrund frá Þóroddsstöðum
"  15,60 15,07 6,93
5  Bjarni Bjarnason
   Vera frá Þóroddsstöðum
"  0,00 15,47 6,53
6  Haukur Baldvinsson
   Falur frá Þingeyrum
"  0,00 16,68 5,32
7  Daníel Ingi Larsen
   Hökull frá Dalbæ
"  0,00 17,25 4,75
8  Ólafur Þórðarson
   Draupnir frá Búlandi
"  0,00 0,00 0,00
9  Páll Bragi Hólmarsson
   Hula frá Miðhjáleigu
"  0,00 0,00 0,00
10  Vigdís Matthíasdóttir
   Vorboði frá Höfða
"  0,00 0,00 0,00
11  Matthías Kjartansson
   Strengur frá Vallanesi
"  0,00 0,00 0,00
12  Kristinn Bjarni Þorvaldsson
   Gletta frá Bringu
"  0,00 0,00 0,00
13  Arnar Bjarki Sigurðarson
   Birtingur frá Bólstað
"  0,00 0,00 0,00