Stóðhestavefur Hófapressunnar

Skráningargjald aðeins FIMM þúsund kall árið

15.11.2011 - 23:29
Hófapressan mun opna magnaðan stóðhestavef  innan fárra vikna. Samstarfsaðili Hófapressunnar, Ben Media EHF hefur ljáð okkur ÖLL myndbönd af stóðhestum, afkvæmum og foreldrum sem fyrrirtækið hefur myndað síðasta átatug og er það án endurgjald fyrir eigendur sem skrá sína stóðhesta hjá okkur.
 
Stóðhestavefur Hófapressunnur er að sjálfsögðu beintengdur Wolrdlfeng, þannig að allar nýjustu upplýsingar eru í rauntíma.

Málið er einfalt, sendu okkur skráningu, ef þú villt losna við umstangið að skrá stóðhestinn sjálf/ur á vefnum á  [email protected] með upplýsingum um:

IS númer
Notkunarstað
Umsögn um stóðhestinn ef þú kærir þig um það
Símanúmer og email umsjónarmanns.
 
Á nýjum stóðhestavef færð þú þinn eiginn aðgang og getur sett inn allar upplýsingar, myndir, video og fl.

Þetta var allt og sumt,  ef þú villt vera sólarmegin í lífinu.