Heimsmeistarar á World Toelt 2012

16.11.2011 - 09:39
Fjórir nýkrýndir heimsmeistarar frá Heimsmeistaramótinu í Austurríki 2011 hafa tilkynnt komu sína á World Toelt 2012. Það eru knaparnir Anne Stine Haugen, Magnus Skúlason, Tina Kalmo Pedersen og að sjálfsögðu besti töltreiðmaður heims, Jóhann R. Skúlason.