Folaldasýning HSS

haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum

21.11.2011 - 16:42
Folaldasýning Hrossaræktarsambands Skagafirðinga verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum sunnudaginn 27 .nóvember næstkomandi og hefsthún kl. 13.30.
Áhugasömum sýnendum er bent á að senda skráningu á netfangið [email protected] í síðasta lagi föstudaginn 25. nóv.