Fyrsta þýska gæðinga meistaramótið

22.11.2011 - 11:49
Fyrsta þýska gæðinga meistaramótið er orðið að veruleika í Þýskalandi. Keppninn verður haldin á búgarði Walter Feldmann, Aegidienberg á næsta ári. Sagt er frá þessu í þýskum fjölmiðlum í dag.
 
Keppnin verður haldin dagana 21. Til 23. September 2012