Aðalfundur Meistara - deildarinnar

23.11.2011 - 20:53
Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Ölfushöllinni. Fundurinn er öllum opinn, knöpum sem og áhugasömum aðilum um Meistaradeildina.
 
Dagskrá fundar
• Fundarsetning
• Kjör fundarstjóra og fundarritara
• Skýrsla formanns
• Kynning ársreiknings & reikninga
• Lagabreytingar
• Kosning stjórnar
• Önnur mál: Almennar umræður